Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 30
FRIVAKTIN
30 VÍKINGUR
Trausti sótti um starf á veð-
urstofunni og veðurstofustjóri
spuröi um hæfni hans.
— Ég hef tvisvar haft tólf
rétta ígetraununum.
Sladdi grinari gerði storm-
andi lukku á sýningunni og á
ballinu á eftir fann hann piu,
sem hann tók meö sér upp á
herbergið sitt. Eftir stutta
stund lá hún alsber á bakinu
uppi í rumi en hann reif og
sleit af sér múnderinguna, um
leiðog hann sagði:
— Gerirðu þér grein fyrir
þvi vina min, að fyrir aðeins
stuttri stund var fjöldi fólks að
springa úr hlátri út af mér?
— Jáaá, glotti telpan, en
það er fyrst núna aö ég skil
hvers vegna.
Jói var á skallanum eins og
venjulega og slagaði inn á
bar. Þar inni sá hann hest
sem setti á sig svuntu og
spurði: Hvað má gera fyrir
þig? Jói glápti á hestinn og
spuröi: Hvur fjandinn, er gir-
affinn búinn að selja barinn?
Sú dökkbláa
Símon Dalaskáld orti þessa ástavisu til konu
sinnar:
Margrét fríða meöur kinn
mig ófríöan spennir,
upp fyrir skríður Símon sinn,
sem að riður henni.
Aldrei bilarbeinharkan í besefanum.
Ég hefgigt í útlimonum
öllum — nema bara honum.
Páll Ólafsson.
Ekki get ég að þvígert, þó aðrir hlæi,
en mér stendur i meira lagi.
Páll Ólafsson.
Helvíti varkvinnan klók,
hún kallaði á mig hálfan,
leiddi mig inn í lítinn krók
og létmig ríða — sjálfan.
Sigurður ívarsson.
— Hversvegna lánar þú
Palla þúsundkall, þegar þú
veist að þú sérð hann ekki
aftur?
— Þaðerpeningannavirði.
Dóri var búinn að sigta sér út
píu ínæstu sveit, sem hann gat
vel hugsað sér aö kvænast. En
Dóri var feiminn og auk þess
klaufi að koma fyrir sig orði.
Áður en hann lagði upp í bón-
orösförina leitaði hann ráða
hjá reyndasta vini sínum, hon-
um Konna, sem stappaði í
hann stálinu eftirbestu getu.
— Og þegar þú biður henn-
ar, slepptu þá þessu kjaftæði
um að þú sért hennar ekki
verður. Láttu hana finna það út
sjálfa.
Kjarkur?
Skipstjórinn var að fara í
svaðilför og vildi ráöa til sín
hraustmenni á skipið. Gunni
gaflari gaf kost á sér, hann var
stór og sver eins og Maggi Óla.
— Settu upp hattinn, sagði
kallinn. Gaflarinn setti upp
hattinn og skipstjórinn skaut
kúlu ígegnum hattkúfinn. Eng-
in svipbrigði sáust á Gunna.
— Fínt, sagöi skipstjórinn,
þú hefur kjark líka, þú ert ráð-
inn. Og við borgum hattinn.
— En hvaö með buxurnar?,
spurði Gunni gaflari.