Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 31
Matsveinsraunir Þaö var á einu fragtskip- anna okkar nýlega aö mat- sveinn sendi útgeröinni eftir- farandi skýrslu meö beiöni um heimild til að reka létta- drenginn. Hegðun og framkoma við matsvein: I. Hortugur, kjaftfor, latur. Vill gera, og gerir, allt annað heldur en hann á aö gera. Tregur til vinnu á sunnudög- um. II. Framkoma viö matsvein: Ruddist inn i herbergi aö næt- urlagi ölvaöur, og kastaöi af sér vatni á stólsetu. Neitaði fyrst aö þrifa stólinn, nema gegn yfirvinnugreiðslu. Tel hann ekki skipshæfan. Af þessu gefna tilefni urðu til eftirfarandi: Matsveinsraunir Blundur vær á þrána sigur en breytist snögglega vöku í er messastrákur i stólinn mígur og stappar hortugur gólfið i. „Hreinsaðu burtu hlandiö, sóöi!“ Hérna dugar ei röddin blið. „Hunskastu bara til helvitis góöi, ég heimta fyrir það yfirtiö." Þessi er sennilega login, en mér var sögöu hún svona. Blankur maður hitti á Ás- geir Hannes i pulsuvagninum við Útvegsbankann og baö hann aö lána sér peninga. — Þvi miður get ég það ekki, var svarið. Ég hef fastan samning við Útvegsbankann um aö ég lána ekki peninga og hann selur ekki pulsur. Benni bátsmaöur var nýorö- inn pabbi og eina nóttina, þeg- ar hann var í landi, vaknaöi hann viö öskrin i krakkanum. Til aö konan vaknaöi ekki fór hann hljóölega framúr, yljaöi pelann og skipti um bleiju. — Þaö er huggulegt aö sjá hvaö þú ert sætur við þann litla, umlaöi konan í svefnrof- unum — maöur gæti hatdiö aö þú ættir hann sjálfur. — Ég er hætt við Adda. Þetta svin hefur verið gift allan timan án þess að segja mérfrá þvi. — Nú, hvernig fékkstu aö vita það? — Maðurinn minn sagði mérþað. — Hundurinn minn er álíka viturog ég sjálf. — Svona ættiröu ekki aö segja. Hugsaöu þér ef þér dytti einhverntima í hug aö selja hundinn. — Þúertsvohjólbeinóttað svin getur hlaupið milli fót- annaáþér. — Er það satt? Viltu reyna? Stjórnmálamaöur gekk hart fram í aö ná endurkosningu. Blaöamaöur sþuröi hann hvaö hann ætlaöi aö gera ef hann kæmist aftur á þing. — Um þaö hefég enga hug- mynd ennþá. Fyrst um sinn hef ég meiri áhyggjur af hvaö ég á aö gera ef ég næ ekki kosn- ingu. Stolið og staðfært úr FISKAREN. VÍKINGUR 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.