Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 34
Norröna í hafnarmynn- inu í Hanstholm á Jót- landi. Texti og myndir: Sigurjón Valdimarsson 34 VÍKINGUR Á skipi og bfl í skemmtiferð Ekkert skal ég undan draga íþví efni; sumarfríiö mitt ísumar sem leiö er jbaö skemmtiiegasta sem ég hefátt til þessa. Viö hjónin lögöum afstaö aö heiman frá okkuríReykjavík á sunnudagsmorgni á bílnum okkarog renndum íhlaöiö á sama staö á sunnudagskvöldi fjórum vikum seinna. Hver dagur þessarar fjögra vikna feröarum Noröurlönd varævintýr, svolítiö mismunandi mikil ævintýr, en allirskemmtilegir. Viö réöum ferö okkarsjálf, aö ööru en þvísem viö vorum bundin af bílferjunni Norröna, fórum um falleg lönd, hittum skemmtilegt fólk og höföum dagleiöireftir löngun hverju sinni. Slík ferö eróborganleg. Á

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar: 1.-2. Tölublað (01.02.1986)
https://timarit.is/issue/290011

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1.-2. Tölublað (01.02.1986)

Handlinger: