Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 49
FÉLAGSMÁL Fokkerinn má ekki fara Aö endingu óska ég öllum landsmönnum gleöilegs og góös nýárs. Tálknafirði, 13. janúar 1986. Sóley Þórarinsdóttir. Athugasemd frá FFSÍ F.F.S.i. þykir leitt ef fram koma óréttmætar athuga- semdir viö embættisfærslur einstakra skráningarstjóra. Hins vegar er Ijóst aö viöa um land er lögskráningu veru- lega ábótavant. Þaö er ekki svo lítiö i húfi að rétt sé aö verki staðið þar, eins og greint erfrá á bls. 24 i 9. —10. tbl. Vikingsins1985. Ef rangt er skráö á skip er áhöfn þess i raun réttlaus gagnvart útgerð og trygging- um. Vera kann aö Ingólfur Stefánsson hafi i örfáum til- vikum fariö fram af óþarflega mikilli ákveöni, en hans rétt- læting er brennandi áhugi á velferö sjómanna. Ingólfur hefur nú látiö af störfum hjá F.F.S.Í. fyrir aldurs sakir. Hann haföi orö á sér fyrir að vera áræöin og fylginn sér i starfi, enda tel ég aö islenskir sjómenn megi þakka þeim eiginleikum þessa forvera mins i starfi framgang ýmissa framfara sem oröiö hafa á þeirra högum á liðnum árum. Ég þakka Sólveigu Þórarinsdóttur fyrir aö senda okkur athugasemdir sinar enda ekki nema sjálfsagt aö gagnrýni á okkur, sem aö þessum málum vinnum, komi fram, aö því tilskildu aö viö eigum hana skylda. F.h. F.F.S.Í. Harald Holsvik. Á sambandsstjórnarfundi Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands, sem hald- inn var aö Borgartúni 18 hinn 30. janúar 1986, voru geröar eftirfarandi ályktanir: • Stjórn F.F.S.Í. vill vekja athygli alþingismanna á þeirri hættu og þvi öryggis- leysi sem kynni aö skap- ast, ef tæki Landhelgis- gæslu islands yröu leigð eöa lánuö til annarra starfa en þeim er ætlaö sam- kvæmt lögum nr. 25/1967 um Landhelgisgæslu ís- lands. Er visað nánar til 1. gr., um markmiö laganna, liöi a, b, c, d og g. Reynslan fyrr og nú hefur sýnt, svo ekki þarf aö tilgreina stund eða staö, aö tækjabúnaður Landhelgisgæslunnar er sá eini er sjómenn og landsbyggöarfólk getur átt tilkall til, þegar vá bera að höndum. • Stjórn F.F.S.Í. leggur á þaö sérstaka áherslu aö flugvélar Landhelgis- gæslunnar veröi ávallt undir stjórn starfsmanna gæslunnar og tiltækar meö mjög stuttum fyrirvara, þegar á þarf aö halda. I þvi augnamiði er bent á aö koma verður nú þegar á fót föstu bakvaktarkerfi meöal starfsmanna Land- helgisgæslu íslands, þannig aö ætiö veröi Ijóst, hvaöa starfsmenn skuli kalla út i neyöartilvikum. Einnig væri æskilegt aö koma á sólarhringsvakt á stjórnstöö Landhelgis- gæslunnar. • Stjórn F.F.S.Í. lýsirhérmeö yfir áhyggjum sinum af þessum málum í heild sinni og vill vekja athygli alþing- ismanna á nokkrum stað- reyndum um flugþol flugvéla, nauðsynlegan fjölda manna i áhöfn og um aðbúnað við raunverulega leit aö sjómönnum i neyö. Greinargerð: Hér á eftir eru upptalin nokkur helstu tæknileg atriöi er varöa flugþol Landhelgis- gæsluflugvélarinnar TF-SÝN, samanborið viö aörar tiltækar flugvélartil leitar- og björgun- arstarfa; ásamt ýmsum öörum upplýsingum. TF-SÝN, FOKKER F-27 flugvél L.H.G., er sérstaklega útbúin og sérhæfð til björgunar- og landhelgis- gæslustarfa, á margvislegan hátt, svo sem meö siglinga- og radjótækjum, sem slik flugvél getur ekki án veriö viö leitar- og björgunarstörf, ásamt ýmsum útsýnisbúnaði sem er sérhæfður til slikra starfa. Góö aöstaða er fyrir nægan fjölda manna i áhöfn til aö skiptast á í útsýnisstöðum vélarinnar sem eru sér- hannaðir fyrir leitarflug. En til að sem besti árangur náist við leit úr lofti er æskilegt aö skipta um útsýnisvakt á um 20—30 min. fresti. Flugþol Landhelgisgæslu- flugvélarinnar er um 10 klst. og 15 min. miðaö viö heildar- rými eldsneytisgeyma. Til viömiöunar má geta þess aö FOKKER F-27 flugvélar Flugleiöa eru taldar hafaflugþol i u.þ.b. 5 klst.. Flugvél Flugmálastjórnar er talin hafa flugþol í um 6 klst. I ofangreindum tilvikum er miöaö viö aö um borð i vél- unum séu a.m.k. 5 — 7 menn i áhöfn auk nauðsynlegra björgunartækja. VÍKINGUR 49

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.