Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Qupperneq 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Qupperneq 52
I1ér oé nú Andrea Jónsdóttir Lýður Ægisson Guðjón Weihe: Ljósbrot Árni Johnsen sagöi frá þvi viö Hringborðið á Rás 2 aö Lýöur Ægisson skipstjóri i Vestmannaeyjum og bróöir Gylfa heföi rekið nokkurs konar útvarpsstöö á sjó i gegnum bátabylgjuna og leikið þar eigin lög, við góöar vinsældir. Nú fyrir jólin kom svo út breiðskífa meö lögum Lýös og textum Guöjóns Weihe, nema hvaö tveir eru eftirLýð sjálfan. Lýöur er svona heldur á gömludansalinunni, textar Guðjóns flestir um þjóöhátið- ina vestmanneysku og annað þess lenzkt, en textar Lýös alvarlegri og persónulegri. Lýöur er sjarmerandi laga- smiöur, ekki ólíkt Gylfa bróöur sinum, eins svipar honum til hans i söng. Þess vegna skil ég ekki hvers vegna hann syngur ekki i fleirum en tveim af 9 sungn- um lögum plötunnar (lögin eru 10 alls), þvi aö aöal hljóö- færaleikarar og söngvarar á plötunni, Rafn Sigurbjörns- son og Ágúst Ragnarsson, eru alveg hræðilega slappir. Hins vegar er af hinu góöa framlag Rutar Reginalds til söngsins, eins þaö lag sem Pálmi Gunnarsson syngur (Góöa nótt). Þaö er eiginlega mesta furöa aö plata þessi skuli ekki vera leiðinleg, þrátt fyrir Prefab Sprout: Steve McQueen Prefab Sprout á mótorhjóli, i anda Steves McQueen: Mar- teinn hinum veginn við hjólið, Patrekur og Vanda á því, Njáll hérna megin við gripinn. Breska hljómsveitin Prefab Sprout var tríó með láns- trommarann Dave Ruffy úr Aztec Camera þegar hún gaf úr fyrstu plötu sina, Swoon, 1984. Á annarri plötu sinni, Steve McQueen, sem út kom í fyrra, hafa þeir skoskættuöu bræöur Patrick (gítar, söngur) og Martin McAloon (bassi) og Wendy Smith (bakraddir) fengiö til liös við sig Neil Conti, og fornminja- vinurinn Thomas Dolby stjórnar upptöku og leikur á hljómborð. Það er skemmst frá því að segja aö hér er um verulega fína plötu aó ræöa og hika ég ekki viö aö mæla meö aö fólk kaupi hana, þótt ég leggi slíkt ekki i vana minn. Patrekur, sem kallaður er Paddy og ætlaði aö veröa kaþólskur prestur, semur alla tónlist og texta Prefab Sprout og miöaö viö þaö hvort tveggja er hann rómantiskur og Ijóörænn. Menn skulu þó ekki halda aö músik Prefab Sprout sé einhver væmnis- væll — siður en svo. Ljóð- rænan er framreidd á ferskan hátt, meö Ijúfum krafti til áherslu þegar viö á — sem er oft. Músikin minnir svolitiö á þá hjá gömlu hljómsveitinni America, en Prefab Sprout hefur vinninginn og vel það. UÓSBROT LýðurÆgisson/Guðjón Weihe Það fer ekkert á milli mála að LJÓSBROT stafar frá Vest- mannaeyjum. aö undirspiliö og meiri partur- inn af söngnum sé töluvert fyrir neöan meöalmennsku- mörk. Aö svo er ekki er ein- göngu sjarma skipstjórans aö þakka. Eins og áöur segir stjórnar Thomas Dolby upptöku á þessari siöari skífu Prefab Sprout sem heitir eftir leikar- anum vinsæla Steve McQueen. Thomas, sem er mikið hljóögerflafrik, á heiður skilinn fyrir smekklega hljóm- borðanotkun þarna með Prefab Sprout, sem er að upplagi gitar/söng-band, — hljómsveit sem syngur meló- disk lög viö gitar- og i mesta lagi pianóundirleik aö auki. Tómas læöir auka „sándi" með, sem gerir þaö að verk- um aö ,,frumhljóðfærin“ hljóma bara enn fyllri. Breskir poppskríbentar safna saman tilvitnunum í rokkstjörnur og Paddy McAloon á tvær af úrvalinu 1985. i annan staö segir hann aö ekki séu til góðir laga- höfundar kvenkyns, og finnst skrifanda þessara lína það auövitaö hiö mesta bull — hefur maöurinn ekki hlustað á lög og texta Chrissiar Hynde, Sade, Joniar Mitchell, Joan Armatrading o.fl. ...?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.