Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 54
Hcpoé nú f Stefán Sturla skrifar „Hún erekki sannsöguleg“ Leikritaskáldiö Peter Shaffer, sem skrifaði kvik- myndahandritiö AMADEUS, segir um handritiö: ,,Ég er ekki aö skrifa um ævisögu Wolfgangs Amadeusar Moz- arts og ætlaði mér þaö aldrei. Umfram allt er myndin hylling viötónlist hans“. i minum huga er þessi mynd það þesta sem ég hef séö. Frábær leikur allra, myndataka, búningar og sviðsstjórn hreint frábær. En aðall myndarinnar er músik Mozarts. Hefur þessi mynd fengiö fólk, jafnt pönkara sem aöra and-klassikera, til aö hlusta á Wolfgang Amadeus Mozart. Myndin er létt og skemmtileg, stundum hröö og spennandi en umfram allt sérlega vönduö. Enda átta Óskarsverðlaun. 54 VÍKINGUR Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Óskarsverðlaun 1985: BESTA myndin, leikstjórn, leikari, handrit, leiktjöld, sviðsskreytingar, búningar og föörun. Sýningartími: islenskurtexti. -k ★ + ★ Leikstjóri: Larry Cohen. Aðalhlutverk: Zoe Glickman. Sýningartími: 102 min. íslenskurtexti. Teflivideo. ★ Kvikmynd um kvikmynd Þaö hefur veriö mikið fram- leitt af myndum um hiö full- komna morö. En einhvern- vegin tekst morðingjanum aldrei aö útmá öll spor eftir sig. I grófum dráttum fjallar Special effects um þetta. Leikstjóri sem fær tauga- áfall er rekinn frá nýjustu mynd sinni, fær hugmynd aö annari mynd þar sem brellur- nar eiga ekki aö viröast leikn- ar raunverulega, heldur raun- veruleikinn sýnast leikin. Þessi mynd er dæmigerð B-klassamynd. Sum atriöin stolin beint úröörum myndum og veröa dauö og jafnvel hlægileg i þessari. Leikurinn er aldrei góöur en stundum i meöallagi. Hinn ósigrandi Chuck Norris Missing in action II er komin út. Þá þurfum viö væntanlega ekki aö bíða lengi eftir þeirri númer III. Þessi mynd er kölluð upp- hafiö. (Næsta verður senni- lega kölluö „Áöuren upphafið varð til“). Það er ekki að ástæðulausu aö þeir nefni hana upphafið þvi hún gerist á undan Missing in action. í þeirri mynd bjargaöi Braddock offursti (Chuck Norris) föngum i fangabúðum Vietnama. En i þessari er hann fangi í fangabúðunum. Leikstjóri: Lance Hool Aðalhlutverk: Chuck Norris, Sonn-Teck Oh, Cosi Costa, Steven Williams. Sýningartimi: 100 mín. islenskurtexti. Teflivideo. ★ ★ Þar er hann pintaður af Yin offursta sem stjórnar herbúö- unum meö harðri hendi. Yin vill að Braddock játi á sig stríðsglæpi en vinurinn er ekki á því aö skrifa undir svo- leiðis þappíra. Þegar Yin gengur of langt i aögeröum sínum tekur Braddock til sinna ráöa og endirinn kemur engum á óvart. Þessar bandarisku hetjumyndir veröa seint taldar listaverk , enda eiga þær ekki aö vera þaö.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.