Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 55
Myndbönd Þessi mynd er spennandi og i henni eru skemmtilegar bardagasenur og auðvitað ein góð karate sena. Mikið um sprengingar, blóð og brellur, en sagan gengur oft of augljóslega upp. Chuck Norris er að verða ágætasti leikari en bó fellur hann alveg i skuggann af Sonn-Teck Oh sem leikur mjög vel hin vonda Yin. Sem sagt, bað kemur ekkert á óvart. En þessar myndir eru ágætar með. ae SJÓMENN SJÓMENN LIFEYRISSJÓÐUR SJÓMANNA minnir ykkur á, að samkvæmt íslenskum lögum ber öllum launþegum og atvinnurekendum að greiða í lífeyrissjóð. Hefur ÞÚ athugað hvort ÞÍNUM iðgjöldum sé skilvíslega skilað í réttan sjóð. Ef svo er ekki, kannaðu þá máiið fyrr en seinna. Það margborgar sig. Lífeyrissjóður sjómanna Laugavegi114 sími91-19300 Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiöar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 Skoöun og viðgerðir gúmmibáta allt árið Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi GUMMIBATAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010

x

Sjómannablaðið Víkingur

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-7231
Sprog:
Årgange:
86
Eksemplarer:
1855
Registrerede artikler:
963
Udgivet:
1939-nu
Tilgængelig indtil :
2024
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue: 1.-2. Tölublað (01.02.1986)
https://timarit.is/issue/290011

Link to this page: 55
https://timarit.is/page/4247186

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1.-2. Tölublað (01.02.1986)

Actions: