Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 60
Síldarútvegsnefnd
(SÚN)
Garðastræti 37,101 Reykjavík
Pósthólf 875 • Simi 27300 • Telex 2027
Helztu verkefni:
• Markaðsleit, sala og útflutningur á öllum tegundum saltsíldar.
• Skipulagning síldarsöltunarinnar í þeim tilgangi aö nýta sm bezt hina
ýmsu og ólíku markaði fyrir allar tegundir og stærðir saltaðrar síldar.
• Innkaup, sala, dreifing rekstrarvara saltsíldariðnaðarins.
• Reksturbirgðastöðva.
Stjórn stofnunarinnar er skipuð 3 fulltrúum frá félögum síldarsaltenda, 1
fulltruá frá Alþýðusambandi íslands / Sjómannasamband íslands, 1
fulltruá frá Landssambandi ísl. útvegsmanna og 3 fulltrúum kjörnum af Alþingi.
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM
LAGMULA 9 SÍMI 81400 — P.O. BOX5213
SAMÁBYRGÐ TEKST Á HENDUR EFTIRFARANDI:
FYRIR UTGERÐARMENN
Skipatryggingar
Ábyrgöartryggingar útgerðarmanna
Slysastryggingar sjómanna
Farangurstryggingar skipshafna
FYRIR SKIPASMÍÐASTÖÐVAR
Ábyrgðartryggingar vegna skipaviógerða
Afla- og veióarfæratryggingar
Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum
Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa
Nýbygginga-tryggingar
Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauðsynlegar
upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum
Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri
Batatrygging Breiöafjarðar, Stykkishólmi Skipatrygging Austfjarða, Höfn, Hornafirði
Vélbátaábyrgðarfélag ísfiröinga, Isafiröi Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík