Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Síða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Síða 20
Utanúrhcimí 20 VÍKINGUR Herra hafsins — Sovereign of the Seas Seint á þessu ári hverfur Norway í skuggan, sem stærsta skemmtiferöaskip veraldar. Arftakinn veröur nýbygging sama eiganda, er Frakkar afhenda í árslok. Lengdin veröur 266 metrar og hæöin frá kili aö skorsteini 60 m. Skrokkur og yfirbygg- ing verður 14 hæöir. Far- þegafjöldinn 2500 manns. Áhöfn 750. Trúlega verður fátt um norska áhafnarmeð- limi, þvi allt á aö fara undir Bahama- og Líberíufána. Sparnaöur viö slikar aögeröir fyrir allan flotann, ásamt Sovereighn of the Seas, er u.þ.b. 450 millj. n.kr.. Blóöugt þaö. „ Samkeppnin er hörö og ég verð að gera þetta", segir Kloster. Norskum farmönnum fækkaöi um 12% á árinu Norskum farmönnum fækkaöi niöur í 24.500 á kaupskipaflotanum, og út- lendingum niöur i 6.100. Mönnunarnefnd norsku stjórnarinnar hefur nú gefið út aö svokölluö öryggis- mönnun á norsk skip verði 6 menn um borö i hverju skipi óháö stærð. Slik áhöfn er einungis ætluð til aö koma skipi frá hafnsögumanni til hafnsögumanns, segir orð- rétt. Kloster undir Bahama fána Á einu bretti tapa 500—800 Norðmenn atvinn- unni viö aö Kloster færir öll sin 8 skemmtiferðaskip undir fána Bahama. Á skrifandi stundu eru um 585 skip undir norska fánanum, og yfir 700 undir erlendum fánum. Ris- arnir: Bergesen, Wilhelm Wilhelmsen og Leif Höegh flytja nú skip sín yfir á aöra fána i tuga tali. Fyrir áratug átti Wilhelmsen um 100 skip undir norskum fána, Leif Höegh um 50 og Bergesn um 40. Hvert þessara félaga get- ur nú notað eins stafs tölu á skipafjölda sinn undir hinum norska fána. Áöurnefnd félög hafa nú sett skip undir er- lenda fána aö tonnatölu yfir 3 milljónirtonna. Fleiri norskir yfirmenn en undirmenn atvinnulausir 1310 yfirmenn eru atvinnu- lausir i Noregi en 1287 undir- menn. Atvinnulausir stýri- menn eru 504, skipstjórar 142, 110 yfirvélstjórar, 223 vélstjórar og 139/110 brytar- /kokkar, mótormenn 143. Þaö þýöir því lítiö, aö sækja um pláss á norskum skipum i dag. „Örvæntingartilraunir norskra skipasmíöastöðva“ Fredrikstad Mekanisk Versksted, reynir nú að ná samningum um byggingu tveggja meðal stórra tank- skipa, er byggja á fyrir stuttar siglingar frá norsku oliusvæö- unum til Noregs (shuttle tank- ere). Hyggjast þeir fá skrokk- ana byggöa í Kína, en ætla svo aö fullgera skipin í Noregi. Margar Asiu þjóöir munu hafa undirboöiö verkefnið.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.