Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 20
Utanúrhcimí 20 VÍKINGUR Herra hafsins — Sovereign of the Seas Seint á þessu ári hverfur Norway í skuggan, sem stærsta skemmtiferöaskip veraldar. Arftakinn veröur nýbygging sama eiganda, er Frakkar afhenda í árslok. Lengdin veröur 266 metrar og hæöin frá kili aö skorsteini 60 m. Skrokkur og yfirbygg- ing verður 14 hæöir. Far- þegafjöldinn 2500 manns. Áhöfn 750. Trúlega verður fátt um norska áhafnarmeð- limi, þvi allt á aö fara undir Bahama- og Líberíufána. Sparnaöur viö slikar aögeröir fyrir allan flotann, ásamt Sovereighn of the Seas, er u.þ.b. 450 millj. n.kr.. Blóöugt þaö. „ Samkeppnin er hörö og ég verð að gera þetta", segir Kloster. Norskum farmönnum fækkaöi um 12% á árinu Norskum farmönnum fækkaöi niöur í 24.500 á kaupskipaflotanum, og út- lendingum niöur i 6.100. Mönnunarnefnd norsku stjórnarinnar hefur nú gefið út aö svokölluö öryggis- mönnun á norsk skip verði 6 menn um borö i hverju skipi óháö stærð. Slik áhöfn er einungis ætluð til aö koma skipi frá hafnsögumanni til hafnsögumanns, segir orð- rétt. Kloster undir Bahama fána Á einu bretti tapa 500—800 Norðmenn atvinn- unni viö aö Kloster færir öll sin 8 skemmtiferðaskip undir fána Bahama. Á skrifandi stundu eru um 585 skip undir norska fánanum, og yfir 700 undir erlendum fánum. Ris- arnir: Bergesen, Wilhelm Wilhelmsen og Leif Höegh flytja nú skip sín yfir á aöra fána i tuga tali. Fyrir áratug átti Wilhelmsen um 100 skip undir norskum fána, Leif Höegh um 50 og Bergesn um 40. Hvert þessara félaga get- ur nú notað eins stafs tölu á skipafjölda sinn undir hinum norska fána. Áöurnefnd félög hafa nú sett skip undir er- lenda fána aö tonnatölu yfir 3 milljónirtonna. Fleiri norskir yfirmenn en undirmenn atvinnulausir 1310 yfirmenn eru atvinnu- lausir i Noregi en 1287 undir- menn. Atvinnulausir stýri- menn eru 504, skipstjórar 142, 110 yfirvélstjórar, 223 vélstjórar og 139/110 brytar- /kokkar, mótormenn 143. Þaö þýöir því lítiö, aö sækja um pláss á norskum skipum i dag. „Örvæntingartilraunir norskra skipasmíöastöðva“ Fredrikstad Mekanisk Versksted, reynir nú að ná samningum um byggingu tveggja meðal stórra tank- skipa, er byggja á fyrir stuttar siglingar frá norsku oliusvæö- unum til Noregs (shuttle tank- ere). Hyggjast þeir fá skrokk- ana byggöa í Kína, en ætla svo aö fullgera skipin í Noregi. Margar Asiu þjóöir munu hafa undirboöiö verkefnið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.