Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Page 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Page 15
Þús. tonn ar einu sinni til tvisvar á ári, þ.e. í október/nóvember og í janúar/ febrúar. Þegar stærö ioönu- stofnsins er metin á grundvelli loðnuáts og loðnuafla er niöur- staöan um tvöfalt hærri en niö- urstöður bergmálsmælinga. Bergmálsstofn loðnu hefur því verið notaöur sem vísitala. Gott samræmi er milli þeirrar vísitölu og stofnstæröar reinknaörar á grundvelli áts og afla miöaö viö aö bergmálsstofn sé tæplega tvöfaldaður (1.9-faldaöur). Niö- urstööur þessara mælinga má tengja reiknuöu loönuáti þorsks í október/nóvember og í mars. Þessi sambönd eru sýnd á 2. mynd fyrir nokkra aldurs- flokka þorsks. í mars má lýsa þessu sam- bandi milli stærðar loðnu- stofnsins (hrygningarstofns) og áts þorsks á loðnu meö S- laga ferli hjá öllum aldursflokk- um. Þegar loðnustofninn er stærri en ein milljón tonn er át þorsks tiltölulega mikið og stöðugt, þ.e. það breytist lítið þótt loðnustofninn vaxi enn meir. Minnki loönustofninn dregur ört úr áti þorsks og verö- ur það mjög lítið þegar loðnust- ofninn er um hálf milljón tonn, eins og hann var á árunum 1981-83. Á þessum árum dró jafnframt verulega úr vaxtar- hraöa þorsks. Þetta samband loönustofns og loönuáts er ekki eins eindregiö í október/nóv- ember og í mars, og aðeins marktækt fyrir þriggja til fimm ára þorsk. Á þessum árstíma dregur þó einnig mjög úr loðnu- áti þorsks þegar loðnustofninn er í lágmarki. Fæöutengsl þorsks og loðnu ráöast óhjákvæmilega af skör- un þessara fiskstofna f tíma og rúmi auk þess sem hegðun loðnunnar (torfumyndun) hefur væntanlega einnig veruleg áhrif. Almennt viröist vera all- gott samræmi milli skörunar á útbreiöslu beggja tegunda annarsvegar og afráni þorsks á loðnu hinsvegar. Aö sumarlagi (ágúst) heldur loönustofninn (tveggja ára og eldri) sig yfirleitt í Grænlands- sundi og noröur í íslandshafi og einkennist hegöun hans af lítilli torfumyndun. Afrán þorsks á loðnu viröist vera lítið á þessum árstíma miöaö viö þær tak- mörkuöu upplýsingar sem fyrir liggja. Aö haustlagi (október/ nóvember) er loönan yfirleitt aö þéttast í stærri torfur og búast til hrygningargöngu og út- breiðslusvæði hennar suðlæg- ara en aö sumarlagi. Þetta er þó mjög breytilegt frá einu ári til annars. Afrán þorsks á loðnu er talsvert á þessum árstíma, þ.e. meira en aö sumarlagi en mun minna en aö vetrarlagi. Aö vetr- arlagi, einkum tímabilið des- ember til febrúar, er loðnan á hrygningargöngu sinni meö- fram landgrunnsbrúninni út af norðan- og austanveröu land- inu og er þá yfirleitt í tiltölulega þéttum torfum. í mars má ætla aö megingangan sé komin suöur fyrir land. Engu aö síður er loönumagn noröan lands og austan í þeim mæli aö hlutdeild loönu í fæöu þorsks er í hámarki. Meö hlið- sjón af því má ætla aö afrán þorsks á loðnu sé enn hærra tímabilið desember til febrúar. Haustiö 1989 voru aðstæður mjög óvenjulegar hvað varðar útbreiöslu loðnu og loðnuveið- ar. Engin loöna fannst á hefö- bundnum slóðum fyrir norð- vestan og noröan land í nóv- ember og loönuveiöi var því nánast engin fyrr en í desem- ber. Nokkru fyrr (25. okt. til 5. nóv.) fór fram árleg athugun á fæöu þorsks fyrir norövestan, norðan og austan land. í Ijós kom aö nánast engin hrygning- arloöna (tveggja ára og eldri) var í þorskmögum. Hér er um mjög athyglisverða prófun aö ræða sem bendir til þess aö afrán þorsksins og bergmáls- mælingar á loðnustofninum beinist aö sama hluta loönu- stofnsins. 1. mynd. Reiknaö mán- aðarát þorskstofnsins á helstu flokkum bráðar og í heild 1980-86. Engu að síður er loðnumagn norðan lands og austan í þeim mæli að hluteild loðnu í fæðu þorsks er í hámarki. VÍKINGUR 15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.