Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Blaðsíða 28
BLÁSTEINN Aöalsteinn hefur mjög áferðarfallega og jafna rithönd, En stafageröin er mjög sérstök. Hún hefur þróast svona hjá honum sjálfum í gegn- um árin og eftir því er hann segir sjálfur, af því að skrifa í kojunni liggj- andi á grúfu. 28 VÍKINGUR Þjóð á marga haga hönd og hausa, þrungna viti, og verkamenn, er vinna lönd vill, með sínu striti. Þegar siglt er á erlendar hafnir veröa sjómenn fyrir ýms- um freistingum og dugar þá ekki alltaf þó menn hafi fullan hug á aö ganga hægt um gleð- innar dyr: Til Grimsby - 27. jan. 1972 Grimsby enn ég gisti í kvöld glgtin þó mig bagi. Tel ég víst að taki völd tál af ýmsu tagi. Áður, þá ég yngri var og ei mig þjáði gigtin, gleðiheim ég gisti þar, gjarnan nokkuð fiktinn. Að mér hrópar ellin rám: Ég mun ráða núna, yngri menn þó iðki klám, áttu að hugsa um frúna. Eitthvað hefur nú sjómannin- um orðið hált á svellinu í gær- kvöld: Eftir fyllirí í Grimsby - 28 jan. 1972 Fjandanum var ég fyllri í gær. Finn ég það best á mínum haus. Einhver púki þar inni hlær. Alvitlaus. Gæti ég náð í gaurinn þann, gerði ég hann að líki. Ég held að svona ei hendi mann í himnaríki. Og svo ásækir heimþráin: Grimsby - 30. jan. 1972 Ég veit ei hvað því veldur, ég vildi mikið heldur vera norðar núna. Hinn gamli ástareldur aldrei deyr. Þó keldur fari hann í — og frúna elska ég meir en áður. Enginn meira dáður svanni finnst á sveimi suður í þessum heimi. En hvað skyldi hafa gerst í Hamborg 1946? Hamborg - 1946 Hvað er það sem get ég gert geðs í hrellingunum? Nú er orðið einskisvert allt á kellingunum. Eitthvað hefur haustið og vetrarkoman sótt að skáldinu: September 1986 Ég heyri á glugga hamast regn, haustið nálgast með hraði. Ég held að ei verði mér um megn að mæta því út á hlaði. Ég fæddur er á fróni og fagna jafnvel á haustin að heyra öldunnar sára sog suða við gömlu naustin. Að lokum eru svo hérna tvö kvæði um eilífðarmálin og lífs- viöhorfið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.