Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 25
Myndin sem fylgdi grein Ólafs Karvels í 1—.2. tbl. Víkingsins 1985. Hún gefur hug- myndir um á hverju þorskurinn liföi sultar- árin. örlítinn lit verð ég þó að sýna og þá nægir kannski að fara yfir svarið við fyrstu spurningunni.,, Athuganir á fæðuvenjum þorsks hafa m.a. leitt í Ijós að hann þolir hungur ótrúlega langan tíma.“ Satt að segja trúi ég varla mínum eigin augum, þegar ég les þetta. Ég trúi ekki að for- stjóri Hafrannsóknastofnunar- innar á íslandi sé að reyna að blekkja íslenska sjómenn til að trúa að þorskurinn á íslands- miðum hafi soltið meira og minna í tvö ár án þess að bera nokkurn verulegan skaða af. Því miður sé ég samt ekki ann- an tilgang, þar sem þessi hálf- sannleikur er skrifaður án nokkurra skýringa. Það er ekki nefnt að í tilraunakerjum þar sem engin hætta af neinu tagi ógnar tilveru fisksins hefur þessi niðurstaða fengist. Þetta er blekking vegna þess að það er ekki nefnt að við náttúruleg- ar aðstæður hefur langvarandi hungur þau áhrif á þorsk — eins og allar aðrar lífverur — að mótstöðuafl hans gegn hvers konar vá sljóvgast, enda þótt hann þoli hungur lengur en mörg önnur dýr. Það er ekki sagt frá því að mótstaða hans gegn sjúkdómum minnkar verulega, hann verður máttfar- inn og hefur hvorki þrek til að berjast við óvini sína né flýja undan þeim og um það er lýkur hefur hann ekki einu sinni þrek til að bera sig eftir æti, enda þótt hann geti þá ef til vill enn hjarnað við ef straumar bera æti upp í hann þar sem hann liggur og gapir. VESTFJARÐAMID 50 IO0 50 I00 I00 ■o >N -CL 50 I00 50 Lengd þorsks (sm) I00 Júll I984 I2 82 II9 II3 I 06 74 I4 520 ollt AdrirJl FISKAI Lengd þorsks (sm) Fæöa þorsks á ýmsum árstímum á noröurslóö (Vestfjaröa- og Norö- urmiðum) togara 1981—84 (% þyngd einstakra fæöuflokka eftir lengd þorsksins). Ofan viö hvern myndhluta er sýnt hversu margir magar voru athugaðir i hverjum lengdarf lokki og í heild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.