Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 30
Bjarni Ólafsson ellilífeyrisþegi og grunnskólakennari 30 VÍKINGUR NY LEIÐ EIGUM VIÐ ÍSLEND- INGAR BESTA SALT- FISK í HEIMI? l^^írir um aldarfjóröungi átti ég samtal viö sölumann ís- lensks saltfisks. Hann sagöi mér þetta: Fiskkaupmenn buöu honum heim. Þar voru af- ar kaupmannanna. Þeir spuröu hvort hann gæti selt þeim Bíldudalssaltfisk? íslendingur- inn svaraði því neitandi, sá salt- fiskur væri ekki til lengur. Þessu trúðu afarnir ekki og sögðu að hann léti þennan ágæta saltfisk til einhverra annarra. Þeir sögöu jafnframt, aö kæmi hann með þann salt- fisk fengi hann strax hærra verð fyrir fiskinn. Þetta var mat þeirra gömlu. Óskar Clausen segir í einni af bókum sínum aö Ólafur Thorlacius hafi keypt Bíldu- dalsverslun 1790 og byrjað aö flytja saltfisk til Spánar á eigin skipum fyrir aldamótin 1800. Ég var ekki hissa á þessu. Ég átti heima stutt frá Bíldudal og dró fisk á sundinu fram af Bíldu- dal. Sá fiskur var stærri en ég hef dregið annarsstaöar við landið svo sem við Barða og Langanesfont. Hvers vegna er Bíldudals- saltfiskur ekki til? Þegar borgarastyrjöldin braust út á Spáni lokuðust öll viðskipti við Spán. Þá fundust rækjumiðin í Arnarfirði og sneru menn sér þá að þessari nýju atvinnugrein. Frystihús hafði líka verið reist og vinnsla hafin á frystum fiski. í dýrafræði Bjarna Sæmundssonar segir að rækjan sé fæða margra nytjafiska. Þorskurinn er þar á meðal. Þorskstofninn er nú í lágmarki. Ofveiði er kennt um. Þorskurinn er sólginn í rækju og er hún eflaust besta beita. Hvað veldur því að þorskstofn- inn fer minnkandi? Getur hann stækkað? Fiskifræðinga læt ég um að svara fyrri spurningunni. Þeirri seinni ættu þeir að svara líka og finna ráð til bóta. Ég vil þó benda á eina leið. Það er nú talað um að eina ráðið til þess að nytja þorsk- stofninn sé að veiða sem örast. Sá fiskur, sem dauður sé, éti ekki frá hinum fiskunum. Varla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.