Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 58
GPS móttakari með skjámynd í þrívídd. MyJUMGAR TÆKMI aö þetta sýnir leið skipsins á skjánum til ákvörðunarstaðar- ins í þrívídd. Með þessu móti er eins og skipið sé á vegi og vegkantarnir séu mörk stýris- frávika, sem ákveðin eru hverju sinni. Stefnulína sýnir á hverj- um tíma hvar skipið lendir ef það heldur núverandi stefnu. Með því að ýta á einn takka er hægt að skipta yfir á mynd sem sýnir staðsetninguna miðað við ætlaða siglingaleið og um leið alla leiðarpunkta á siglingunni. NavTrac sýnir allar upplýsing- ar, sem yfirleitt er þörf fyrir, á skjánum í einu og því gæti hæglega farið svo að ekki þyrfti að hreyfa einn einasta takka í lengri tíma jafnvel allan daginn. NavTrac getur geymt allt að 500 leiðarpunkta og 50 sigl- ingaleiðir, þar sem hver hefur sitt nafn, númer og tákn. Á skjánum kemur fram samtímis klukkan, haldin stefna og hald- inn hraði, frávik frá stefnu, vegalengd og stefna á næsta leiðarpunkt. Umboð fyrir Trim- ble Navigation hér á landi hefur ísmar hf., Síðumúla 37, Reykjavík. Skipstjóra og stýrimannafélagið sendir félögum sínum og fjölskyldum þeirra kveðjur á sjómannadaginn Skipstjóra og stýrimannafélagið ALDAN er elsta stéttarfélag landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.