Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 33
I Sv*r vfi grai„ "V99/«mél Veatm '°'nanna ( t ""•""••Wum. , ,»’a«*i»töl „ Ur*Rangur -S5i=p:-S5K.-, ^SfSrSsSrSi ^•ssí^ssísr 1 Bera nonTÍ! 5ami •*<» h.a I •■•'• I 2» Eins og þarna kemur berum orðum fram, þá er fækkun dauðaslysa til sjós fyrst og fremst rakin til þess, að skipin sjálf, sem slík, eru þetri örygg- istæki en áður var. Það er ekki fyrst og fremst vegna þess að öryggisbúnaðurinn um borð hafi batnað eða aukist. Hvers vegna slepptu áhugamennirnir að geta sjálfra orsaka fækkun- ar dauðaslysa í leiðinni? Hent- aði það ekki málatilbúnaði þeirra? Þótt dauðaslysum hafi fækk- að, en séu allt of mörg, þá eru langflest slysin þau sem valda tímabundinni örorku og eru uppistaðan varðandi slysatíðn- ina, þegar á heildina er litið. Um þau hef ég fyrst og fremst verið að tala, enda vegur fækkun dauðaslysa óverulega, þegar heildarmyndin varðandi slys á sjó er skoðuð. Ég spyr því: Hvers vegna minnast áhuga- mennirnir ekki einu orði á þau slys sem valda tímabundinni örorku og tíðni þeirra? Hentar það heldur ekki málatilbúnaði þeirra?, spyr ég aftur. Mannleg mistök Ég hef gert mjög að um- ræðuefni, hversu stóran hluta slysa á sjó megi rekja til hins mannlega þáttar, sem mætti sundurliða í marga efnisflokka. Jafnframt hef ég ítrekað nauð- syn þess, að menn horfist í augu við þessa staðreynd, eigi að vera hægt að fækka slysum á sjómönnum. Þetta neita áhugamennirnir greinilega að gera, og vísa þessu á bug, þar sem engin fastákveðin og óyggjandi prós- entutala er nefnd, sem hin eina sanna prósenta. Get ég ómögulega skilið þetta hjá þeim öðru vísi en svo, að fyrst engin sönnuð prósentutala sé til þá sé vandamálið ekki til staðar. Leiðrétti áhugamenn- irnir mig, ef hægt er að skilja þetta öðru vísi, þegar þessi hluti greinar þessarar er lesinn, þar sem segir: „Hann (undirrit- aður) segist nota 80-90%, en þendir á að siglingamálastjóri noti 90-95%. Er þá ekki líklegt að einhver annar noti 70-80% eða eitthvað enn annað? Þess vegna er aftur spurt: Hvernig eru þessar tölur fundnar? Við viðurkennum staðreyndir en ekki bull sem engin rök eru fyrir. Tugir prósenta til og frá um þetta atriði er ólíðandi kák. Og fyrir hverja erum við að gera okkur góða er ekki svaraverf. Ég vil samt bæta hér í þetta „bull, sem engin rök eru fyrir“ og nefna það, að samkv. norskri könnun stöfuðu 85% sjóslysa af völdum mannlega þáttarins. Samkvæmt upplýs- ingum fulltrúa bandaríksu strandgæslunnar á öryggis- málaráðstefnunni í Rimouski í Kanada í fyrra stöfuðu 80% sjó- slysanna á bandarískum sjó- mönnum af völdum mannlega þáttarins og mikið af hinum 20% mátti tengja að hluta þessum mannlega þætti. Það skiptir í sjálfu sér engu, hversu mjög hátt hlutfall slysa á sjó í prósentum talið megi rekja til mannlega þáttarins. Kjarni málsins er sá, að þetta er stað- reynd bæði hér og erlendis sem ekki þýðir að loka augun- um fyrir, eins og áhugamenn- irnir virðast greinilega vilja gera. Mætti hér tína orðrétt upp úrýmsum erlendum ályktunum um þetta atriði, t.d. þeim sem liggja nú fyrir næsta fundir Ör- yggismálanefndar Alþjóða sigl- ingamálastofnunarinnar (I.M.O.), svo sem ályktun þings Evrópubandalagsins um ör- yggismál sæfarenda, sem yrði of langt mál að tíunda hér. í þess stað skal látið nægja aö visa í sameiginlega ályktun Norðurlandanna, sem liggur fyrir öryggismálanefndarfund- inum, þar sem m.a. segir orð- rétt: Ég vil bæta hér í þetta „bull, sem engin rök eru fyrir“. VÍKINGUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.