Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 41
SKOLANS sem þessir stjórnpallar tilheyra geta verið af ýmsum stærðum og gerðum og er það hverju sinni valið af kennara. Sum hafa fasta skrúfu, önnur skipti- skrúfu og svo er möguleiki á tveim skrúfum og bógskrúfu. Kennari setur samlíkinn í gang og stöðvar hann frá sínu stjórn- borði og hann velur einnig skip- in sem nemendur sigla hverju sinni. Þegar samlíkirinn er í gangi heyrist vélarniöurinn í brúnni. Þessi vélarniður ásamt fölskum gluggum og lágu lofti gera brúna mjög raunverulega. Þegar við bætast dempuð Ijós er þetta eins og sigling að næt- urlagi. í samlíkinum er hægt að kenna verklega siglingafræði, siglingareglur, radarsiglingu, stjórntök og siglingu eftir sjó- merkjum. í raun er öll sigling radarsigling því að þeir sem eru í brúnni verða varir við nærveru annarra skipa á radarskjánum. í hverri brú eru tvö radartæki og er annað þeirra af gerðinni ARPA (Automatic Radar Plott- ingAid). í hverri brú ersvo VHF fjarskiptatæki eða metrabylgju- stöð eins og þessi tæki eru oft nefnd. Með þessum fjarskipta- tækjum hafa þeir sem eru í brúnni á hverju skipi talsam- band sín á milli, við hafnsögu- menn og strandastöð. Kennar- inn er þá í hlutverki hafnsögu- mannsins eða loftskeyta- mannsins á strandarstöðinni. Fyrstastigsnemendur sem aðeins fá réttindi til siglinga við ísland tala saman á íslensku, en á 2. og 3. stigi fara fjarskiptin fram á ensku. Viðskipti við skip frá öðrum þjóðum og við er- lendar strandarstöðvar og hafnsögumenn fara fram á ensku allsstaðar í heiminum og því er svona æfing ómetanleg. Samlíkir af því tagi sem hér hef- ur verið lýst er nú talinn ómiss- andi kennslutæki í stýrimanna- skólum. Nemendur fá nú auk bóklegrar kennslu verklega þjálfun í siglingu vélskips við mismunandi aðstæður og verða því hæfari til að takast á við starfið í brúnni þegar þeir koma til starfa sem stýrimenn. L Givarahlutir ^ Hamarshöffta 1 Hamarshöfða 1 Símar 36510 og 83744
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.