Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 34
A LAGU PLANI „Investigations into fishing vessel casualties and acci- dents to fishermen in the Nor- dic countries have revealed that human faults are aö very dominant cause in the majority of the casualties. A similar patt- ern has also been found in some other countries". (Rannsóknir vegna dauða- slysa og annarra slysa um borö í fiskiskipum Noröurlandanna hafa leitt í Ijós, aö mannleg mis- tök eru ríkur þáttur í orsökum fyrir þessum slysum. í nokkrum öörum löndum hefur verið komist að svipaöri niöurstöðu). Af gefnu tilefni spyr ég aftur: Fyrir hverjum eru áhugamenn- irnir aö gera sig góða, þegar þeir afgreiöa þessar staö- reyndir um mannlega þáttinn sem bull? Fyrir sjómönnum? Er þetta eitthvaö óþægilegt, sem ekki má tala um og afgreiða því út úr heiminum sem bull? Lokaorð Ég hef lýst þeirri skoöun minni, aö menn eigi aö flýta sér hægt, þróa öryggisbúnað, þannig að hann virki, þegar hann er lögfestur. Legg ég mikla áherslu á að hann sé ekki bara um borð heldur virki og komi aö gagni, þegar á reynir. Er ég þá aö sjálfsögöu ekki þar með að segja, aö nokkrum detti Sendum útgerdarmönnum og sjómönnum um land allt kvedju á sjómannadaginn. Pósthólf 50 - 620 Dalvfk JF* ■ ■■ Sími 96-61670 • Fax 96-61833 í hug aö þvæla og tefja fram- gang lögfestingar á öryggis- búnaði. Það er ekki rétt hjá áhugamönnunum aö ég telji aö öryggisbúnaður fari alltof fljótt um borð í skipin. Málið er á hinn bóginn það, aö strax og tryggt er, að hann virki, þá fari hann um borð um leið. Það er ekki nóg aö hann komi vel út á neð- ansjávarmyndavélum, pinn- fastur um borð í skipum á hafs- botni, sbr. sleppibúnaðinn í nokkrum tilvikum. Áhugamennirnir telja að ekki eigi að vera að hangs eða bíða eftir mönnum, sem stöðugt flækjast fyrir, eins og þeir orða það, heldur eigi skilyrðislaust að koma tækjunum sem fyrst um borð, þótt þau komi ekki al- sköpuð frá uppfinningamann- inum. Um þetta erum við ekki sammála og breytist það varla úr þessu. Læt ég með þessu lokið mín- um athugasemdum og orða- skaki við áhugamennina úr Vestmannaeyjum. Að mínu mati hefðu þeir mátt vera mál- efnalegri varðandi þennan þýðingarmikla málaflokk. Ef til vill er maður aðeins að upp- skera það sem maður sáir og verður þá að taka því þannig. Ég vona þó að skrattanum hafi verið skemmt yfir þessum rit- deilum okkar, en dreg í efa að NÝTTV ÍSLANI Breyttu brúnni í æfingastöð með STIGVEL Þrektæki sem vakið hefur mikla athygli. Þú brennir meira en við hlaup og hjólreiðar. Styrkir kálfa, læri, rassvöðvai hjarta, lungu og æðakerfi. Verð stgr. kr. 24.890,-. HREYSTI Skeifan 19, Sími: 68 17 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.