Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 77

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 77
ir voru saman meö stálvír og voru í lás sem var sjálfvirkur þannig aö þegar tekið var í tóg sem fest var í vírinn á lásnum opnaöist hann og síldin flóði úr honum annaöhvort í lest eöa á dekk. Þegar mikil marglytta var í nótinni, áttu þeir sem á nótinni stóöu stundum erfiða daga því þá lak sjór og marglytta úr háfn- um og ýröist yfir þá sem í bát- unum voru. í sólskininu gátu menn brunnið illa í framan. Ógleymanlegar nætur Veiðin var góð þaö sem eftir var dagsins og varö lítið hlé þar til skipið var fullt. Ekki má gleyma starfi kokksins viö þetta allt saman, en hans fasta verk var aö kasta kastlínunni til bát- anna þegar lagt var að þeim og gerði hann þaö hvenær sólar- hringsins sem var. Þegar búiö var að fylla skipiö var mest af farminum á dekki. Lestin var fremur lítil, því kolaboxin tóku mikiö rými. Aö lokum voru bát- arnir híföir í davíðurnar og var nú styttra aö hífa þá en um morguninn þegar þeir voru sjósettir. Hver maður hafði sitt verk að passa og gekk með ág- ætum. Undir miðnættið var ég kall- aöur á vakt eftir stuttan svefn, að mig minnir tvo tíma, en það var ógleymanleg sjón sem blasti við þegar ég kom upp á dekkið; sólin skein við hafsbrún og allt logaði í kvöldskininu. Ekki sá ég eftir því að vakna til slíkrar dýrðarsjónar eins og blasti við þessa júlínótt og munu fáir gleyma sem séð hafa. En ég átti eftir að líta slíka sjón oftar þetta eftirminnilega sumar. Sendum útgerðarmönnum og sjómönnum um land allt kveðju á sjómannadaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.