Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 43
— Gesturinn á herbergi 48 er óður. Honum varð á að ganga undir stiga og fékk vatnsgusu í hausinn. — Láttu hann fá handklæði og settu sturtubað á reikning- inn hans. Lalli skjögraði fram af bryggj- unni og lá svo í sjónum og öskr- aði á hjálp. Strax fór fólk að streyma að og henda hinu og öðru drasli, sem gat flotið, niður til Lalla. Þá kallaði einn til hans: — Þú verður að kafa Lalli, áður en þau grýta þig til bana. Dómstóll í Hafnarfirði sendi vitni í þýðingarmiklu máli bréf- lega kvaðningu. Bréfið varend- ursent með árituninni: Viðtak- andi er látinn. Skriffinskan var söm við sig og sendi annað bréfþegar vitn- ið mætti ekki á boðuðum tíma. Það bréf kom líka áritað til baka: Móttakandinn er ennþá dáinn. Ein lítil frá Sovétinu. — Hvað er sardína? — Hvalur sem hefur gengið í gegnum fimm ára áætlun. — Hvað á þetta að þýða ? Þú lofaðir að koma heim í síðasta lagi klukkan 12, og svo kemur þú klukkan 2, studdur af bar- þjóni. — Þú skilur það elskan mín að þjónninn gat ekki farið fyrr en eftir að búið var að loka barnum. Óli og Pétur voru orðnir svarnir óvinir og Óli sagði við Pétur: — Ef þú vilt hætta að Ijúga upp á mig skal ég hætta að segja sannleikann um þig. Útgjöld heimsins til vígbún- aðar hafa aukist um 30% á fjór- um árum. En þá eru sennilega tekin með í reikningana útgjöld vegna allra afvopnunarráð- stefnanna. Það versta við ungu kynslóð- ina er að fæst okkar tilheyra henni lengur. VÍKINGUR 43 Stolið og staðfært úr FISKAREN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.