Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 61
MXJUNGAR TÆKMI A - Cut*n B- Cutout komlega í stopplotu kerfisins og stillirinn getur einnig tekið við utanaðkomandi merki sem lokar lokanum. í stillinum er hitaliði (tvístöðu- stillir) en skynajarinn „SA“ veitir honum upplýsingar um klefa- hitastigið. Framan á stillinum eru mjög aðgengilegir stilli- hnappar sem gefa möguleika á að innstilla beint neðri mörkin og síðan er mismunastilling (differens) sem gefur efri mörk- in. Þessi stillibúnaður lokar þenslulokanum á neðri mörk- um og einnig má láta hann stöðva þjöppuna. Með því að senda merki inn á stillinn má fá fram hækkun á kjörgildinu um ákveðinn valinn gráðufjölda og má hugsa sér að nota þennan búnað í sparnaðarskyni t.d. að næturlagi þegar allt er lokað og slökkt og lítill umgangur er um klefann. Mynd nr. 5 sýnir línurit þar sem skipting milli dags- og næturstillingar kemur fram. Viðvörunarrás er tengd fyrr- nefndum hitastillibúnaði þann- ig að verði hitastigið lengur en 30 mín. yfir efri mörkum eða undir neðri mörkum kemur fram merki á viðvörunarrásina. Þessi tími er þó 75 mín eftir ræsingu og afhrímingu. Einnig er innbyggður í kerfið viðvörn- arbúnaður sem vakir stöðugt yfir þreifurum, lokum, kælimið- ilsstreymi og stillibúnaði. Sem dæmi má nefna að sé kælimið- ilsaðfærsla óeðlileg vegna bil- aðs blásara við eiminn kemur fram viðvörun. Stillirinn er útbúinn bilana- greini (diagnose). Við gang- setningu kerfisins eða þegar viðvörun kemur fram, má yfir- fara viss atriði og er það gert með því að velja ákveðnar inn- stillingar á forhlið stillisins og fylgjast með merkjalampa sem einnig er á forhliðinni. Með samanburðarblaði má síðan staðsetja bilunina eða ganga úr skugga um að allt sé eðlilegt. Stillar af gerðinni „AKC 14“ og„ AKC 15“ Þessir stillar bjóða upp á flesta þá möguleika sem hér Mynd nr. 5. voru tíundaðir en auk þess gefa þeir eftirtalda möguleika: Staf- rænn skjár gefur hin ýmsu hita- stig og innstillt kjörgildi. Hægt er að láta stillinn stýra afhrím- ingu með tveim mismunandi aðferöum: 1) Með utanaðkom- andi merki sem getur annað- hvort verið stöðugt eða púls. 2) Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra kvedjur í tilefni sjómannadagsins. w A/s Kværner Kulde Divisíon Lynghálsi 3 110 Reykjavík sími 91-685320 VÍKINGUR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.