Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 19
ViÖtal Það er ekki bjart framundan Fjöldi fyrirtækja í sjávarút- vegi hefur átt í alvarlegum rekstrarerfiðleikum undanfarin ár og þrátt fyrir opinberar að- gerðir þeim til bjargar eiga mörg þeirra enn við alvarlegan rekstrarvanda að stríða. Hver er framtíð fyrirtækis á borð við Frosta hf., er bjart framundan? „Það er ekki bjart framundan. Til þess að svona fyrirtæki beri sig verður það að hafa mögu- leika á að afla svo mikils hrá- efnis að bæði skip og fisk- vinnslan í landi beri sig. Ég get ekki séð að það sé nokkur möguleiki á því ef bitið er árlega af kvótum skipanna, kvótum sem voru alltof litlir fyrir. Á með- an slíkt ástand varir er engin leið að vera bjartsýnn. Það eina sem maður getur vonað er að heilbrigðir og skynsamir menn komist til valda í sjávarútvegs- ráðuneytinu, menn sem átta sig á því hvað eðlilegt er að veiða mikið. Ég vil meina að 350 þúsund tonn upp úr sjó af þorski sé það sem við getum bundið okkur við, það sýna mér allar aflaskýrslur áratugi aftur í tímann. Allt í einu þegar fiski- fræðingar fara að skipta sér svo mjög af þessu þá er alltaf farið niður á við þrátt fyrir að það er að mínum dómi sífellt léttara að ná þorskinum. Það þarf að sameina viðhorf fiskifræðinga, sjómanna og út- gerðarmanna og áður en stjórnvöld gefa út hversu mikið má veiða á þessu eða hinu ár- inu þá á að vera samráðsfund- ur milli þessara aðila þar sem málin verði rædd á breiðum grundvelli. Viðskipstjórarnirer- um allt árið á sjó en fiskifræð- ingar aðeins endrum og eins. Þótt togararallið sé kannski gott og gilt þá stendur það aðeins í hálfan mánuð á ári og það getur verið við breyttar að- stæður.“ -acitr... IWL Bessi (S-410, „tvímæla- laust glæsilegasti togari íslendinga.,, SKOÐUN OG VIÐGERÐIR GÚMMÍBÁTA. EINNIG SKOÐUN OG VIÐGERÐ BJARGBÚNINGA. Gúmmíbátaþjónustan Eyjaslóð 9 • Örfyrisey • sími 91-14010 • fax 91-624010. VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.