Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 42
FUNDUR SAMTAKA Guðlaugur Gíslason stýrimaður 42 VÍKINGUR Á NORDURLÖNDUM manna á NIS- skipunum norsk- ir og sáralítið hlutfall undir- manna eru Norðmenn. Á 897 NlS-skipum starfa nú 1.767 norskir yfirmenn og 4.229 út- lendir. Flestir eru Filippseying- unum, þ.e. þeirri alþjóðlegu (NIS) og þeirri hefðbundnu (NOR). Skipting sjómannanna á norsku skipunum var þá sem hér segir: Norskir ríkisborgarar: Innanlandssiglingar NOR 8106 Utanlandssiglingar NOR 6430 Utanlandssiglingar NIS 3672 Óskilgreint 351 18559 Útlendir ríkisborgarar: Innanlandssiglingar NOR 345 Utanlandssiglingar NOR 667 Utanlandssiglingar NIS 23138 Óskilgreint 219 24369 Samtals 42928 Þann 14. og 15. ágúst var haldinn fundur stéttarfélaga skipstjórnarmanna á Norður- löndum. Þessir fundir eru haldnir tvisvar á ári og skiptast löndin á um að halda fundina. Að þessu sinni kom það í hlut Stýri- mannafélags íslands, sem er aðili að þessum samtökum, að halda fundinn og var honum valinn staður á Akureyri þann 14. og 15. ágúst eins og fyrr segir. Að venju lögðu öll félögin, sem eru átta talsins, fram skýrslur sínar um hvað helst væri að gerast í hinum einstöku löndum á sviði kaupskipaút- gerðarinnar og atvinnumála farmanna aðallega. Það er Ijóst af þeim skýrslum og umræðum sem fram fóru á fundinum að í Danmörku er at- vinnuástand farmanna best. Sú leið sem Danir völdu með því að setja á stofn alþjóðlega skráningu, DIS, og þær laga- reglurog kjarasamningarsem í kjölfarið fylgdu, hefir lukkast. Nú eru yfir 90% af yfirmönnum og um 70% af undirmönnum á DlS-flotanum danskir. Þar kom einnig fram að í Dan- mörku sjá menn fram á skort á yfirmönnum í nánustu framtíð, m.a. vegna mikillar fjölgunar skipa. Norska alþjóðlega skipa- skráningin, NIS, hefir ekki reynst Norðmönnum jafnvel og DIS Dönum. Nú eru aðeins um 29% yfir- ar 2.428, þar af eru fimm ís- lenskir skipstjórar á jafnmörg- um skipum í eigu íslendinga. Þessar tölur sýna einungis þá sem skráðir eru, en ekki tölu þeirra sem ráðnir eru hjá út- gerðunum. Samkvæmt opinberum töl- um norskum sem miðaðar eru við 31. des. 1990 fjölgaði NIS- skipum um 121 á árinu 1990. Hinsvegar fækkaði skipum yfir 100 BRL, sem skráð eru í hefð- bundinni norskri skipaskrá, NOR, um 22 á árinu. Miðað við sama tíma voru nálægt 43.000 sjómenn skráðir á kaupskip sem sigldu undir norskum fána í báðum skipaskráningarkerf- Því eru þessar tölur dregnar hér fram að af þeim má glöggt ráða að alþjóðleg skipaskrán- ing eins og NIS er ekki til þess fallin að tryggja atvinnuöryggi farmanna, í viðkomandi landi. Á fundinum kom líka fram að í Finnlandi er nú unnið að undir- búningi alþjóðlegrar skipa- skráningar sem mun verða kölluð FIS og er ætlað að taka gildi um n.k. áramót. Ekki er vitað hvernig skráningin verður þ.e. hvort hún verður í líkingu við NIS eða DIS. Um aðra skipaskráningu hefir lengi verið rætt í Svíþjóð þótt ekki hafi af orðið enn. Sama er að segja frá Færeyjum, þar er nú rætt um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.