Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 42
FUNDUR SAMTAKA
Guðlaugur
Gíslason
stýrimaður
42 VÍKINGUR
Á
NORDURLÖNDUM
manna á NIS- skipunum norsk- ir og sáralítið hlutfall undir- manna eru Norðmenn. Á 897 NlS-skipum starfa nú 1.767 norskir yfirmenn og 4.229 út- lendir. Flestir eru Filippseying- unum, þ.e. þeirri alþjóðlegu (NIS) og þeirri hefðbundnu (NOR). Skipting sjómannanna á norsku skipunum var þá sem hér segir:
Norskir ríkisborgarar:
Innanlandssiglingar NOR 8106
Utanlandssiglingar NOR 6430
Utanlandssiglingar NIS 3672
Óskilgreint 351
18559
Útlendir ríkisborgarar:
Innanlandssiglingar NOR 345
Utanlandssiglingar NOR 667
Utanlandssiglingar NIS 23138
Óskilgreint 219
24369
Samtals 42928
Þann 14. og 15. ágúst var
haldinn fundur stéttarfélaga
skipstjórnarmanna á Norður-
löndum.
Þessir fundir eru haldnir
tvisvar á ári og skiptast löndin á
um að halda fundina. Að þessu
sinni kom það í hlut Stýri-
mannafélags íslands, sem er
aðili að þessum samtökum, að
halda fundinn og var honum
valinn staður á Akureyri þann
14. og 15. ágúst eins og fyrr
segir.
Að venju lögðu öll félögin,
sem eru átta talsins, fram
skýrslur sínar um hvað helst
væri að gerast í hinum einstöku
löndum á sviði kaupskipaút-
gerðarinnar og atvinnumála
farmanna aðallega.
Það er Ijóst af þeim skýrslum
og umræðum sem fram fóru á
fundinum að í Danmörku er at-
vinnuástand farmanna best.
Sú leið sem Danir völdu með
því að setja á stofn alþjóðlega
skráningu, DIS, og þær laga-
reglurog kjarasamningarsem í
kjölfarið fylgdu, hefir lukkast.
Nú eru yfir 90% af yfirmönnum
og um 70% af undirmönnum á
DlS-flotanum danskir.
Þar kom einnig fram að í Dan-
mörku sjá menn fram á skort á
yfirmönnum í nánustu framtíð,
m.a. vegna mikillar fjölgunar
skipa.
Norska alþjóðlega skipa-
skráningin, NIS, hefir ekki
reynst Norðmönnum jafnvel og
DIS Dönum.
Nú eru aðeins um 29% yfir-
ar 2.428, þar af eru fimm ís-
lenskir skipstjórar á jafnmörg-
um skipum í eigu íslendinga.
Þessar tölur sýna einungis þá
sem skráðir eru, en ekki tölu
þeirra sem ráðnir eru hjá út-
gerðunum.
Samkvæmt opinberum töl-
um norskum sem miðaðar eru
við 31. des. 1990 fjölgaði NIS-
skipum um 121 á árinu 1990.
Hinsvegar fækkaði skipum yfir
100 BRL, sem skráð eru í hefð-
bundinni norskri skipaskrá,
NOR, um 22 á árinu. Miðað við
sama tíma voru nálægt 43.000
sjómenn skráðir á kaupskip
sem sigldu undir norskum fána
í báðum skipaskráningarkerf-
Því eru þessar tölur dregnar
hér fram að af þeim má glöggt
ráða að alþjóðleg skipaskrán-
ing eins og NIS er ekki til þess
fallin að tryggja atvinnuöryggi
farmanna, í viðkomandi landi.
Á fundinum kom líka fram að
í Finnlandi er nú unnið að undir-
búningi alþjóðlegrar skipa-
skráningar sem mun verða
kölluð FIS og er ætlað að taka
gildi um n.k. áramót. Ekki er
vitað hvernig skráningin verður
þ.e. hvort hún verður í líkingu
við NIS eða DIS. Um aðra
skipaskráningu hefir lengi verið
rætt í Svíþjóð þótt ekki hafi af
orðið enn. Sama er að segja frá
Færeyjum, þar er nú rætt um