Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 13
Viðtal V notaö óvissuna til þess að ganga of nærri auðlindinni en hitt. En ég minni svo aftur á að við höfum verið að nýta auðl- indina með öðrum hætti en áður var, við höfum hafið veið- ar í ríkum mæli á öðrum teg- undum, þannig að það hafa ekki orðið þær heildar breyting- ar á afrakstri auðlindarinnar sem breytingar á þorskstofnin- um einum sýna. Auðvitað er sjálfsagt að leggja mesta áherslu á þorskstofninn því hann er mikilvægastur, en þegar við erum að tala um lífríki sjávarins og afrakstur þess, þá verðum við að líta á heildar- myndina. Þess vegna hef ég m.a. talið svo mikilvægt að hefja fjölstofnarannsóknir.“ „Ég skal ekki dæma. • • — Ein þeirra ráðstafana sem við höfum gert til að vernda smáfisk og rækta upp nytjastofna er aö stækka möskva í veiðarfærum. Um leið verndum við einnig aðra stofna smávaxinna fiska, sem áður voru veiddir en ekki nýttir, svo sem gulllax, kolmunna, spærl- ing og ef til vill fleiri, sem áður voru veiddir og hent. Sjómenn segja t.d. að mikið sé af gulllaxi í hafinu, tuga metra lóðningar á stórum svæðum. Eitthvað þurfa þessir stofnar á éta. Er hugsanlegt að þessir fiskar éti það sem við erum að reyna að ala og vernda, hrogn og seiði nytjastofnanna, og málin hafi snúist svo í höndunum á okkur að stofnar sem við höfum engin not af hirði afraksturinn af til- raunum okkar til að efla nytja- stofnana? „Ég skal ekki dæma um þaö, en á þessu sviði höfum við verið að gera umfangsmiklar tilraunir og það verður m.a. hlutverk þess starfshóps sem nú er aö fara af stað, og endur- skoðunarnefndarinnar, að gera tillögur um annars vegar friðun ákveðinna svæða og notkun veiðarfæra og hins veg- ar. Á því sviði er Hafrannsókna- stofnun stöðugt að leggja okk- ur til meiri þekkingu með aukn- um rannsóknum. Við það og reynslu sjómanna verður Sigmund segir stund um meira í einni teikn ingu en margir aörir löngum greinum. VÍKINGUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.