Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 27
Sú dökkbláa Pabbinn var í öngum sín- um vegna sonarins, sem var ekki nema fimmtán ára og kominn með kyn- sjúkdóm. Hann gerði sér ferð til heimilislæknisins og sagði honum vand- ræði sín. — Sko, það er nefni- lega þannig að strákurinn segist ekki hafa komið nálægt neinni konu nema vinnukonunni hjá okkur og, sko, ég hef verið með henni líka, svo við erum báðir smitaðir. — Ja, hver skollinn, sagði doktorinn. — Já, en það er ekki allt, því síðan hef ég átt samfarir við konuna mína, svo hún er senni- lega smituð iíka. — Nei, fari það bölvað, þá erum við líklega öll smituð, sagði sá frómi heiisugæslumaður. QUSfH Búvísindi Miðaldra kona, scm hafði alið allan sinn aldur i stórborg. fckk bá hugmynd að ffytja upp t svett og stunda þar dálitla hænsnarækt. Hún keypti sér jörð og bustofn - 50 hænur og 50 hana. Systkinin Gömul konafékk dýralækni til að skoða kisu sína. Dýralæknmnn fann ekkert athugavert en sagði konunni að læðan væn kctthnga- full og færi að gjóta ntjog brað- | lega. Konan þvertok fyrtr að þctta ^ ' eœti verið rétt og sagðtst hafa passað köttinn sérstaklega vel og hún kisa sín hefði ekk, svo mikið scm séð högna í meira cn ar. Varla hafði hún sleppt orðmu hcgar stór og stæðilegur fress birt- •s, í gættinni. ,.Hvað með þennan?". spurð, dýralækn.rmn. Þessi?“, svaraði konan hncyks, uð, „þetta er bróðir hennar". Rökfræði Allir geta samþykkt fu'lyrð- ngu að enginn köttu, haf, atta -ófur. Einn köttur hlýtur að hafa cinni rófu fleira en engtnn kottur - bað er níu. ■■1 Mikilvirkar dælur í hádegisfréttum Ríkis- útvarpsins 15. sept. var sagt fra þvi cr vatn flæddi um hús nokkurt við Sfðumúla í Reykia- vfk.Síðan sagði: „... Slökkvi- liðið var á þriðju klukkustund . ,dæla vatni ásamt eigendum ur nusinu..." Gaman og alvara ’-Öllu gamni fylgir „okkur alvara , sagði stúlkan þegar liun tók léttasóttina. Verk Þorvalds Thoroddsen n“dnr Thoroddsen (1855-1921), sá scm m.a. rit- að, Ferðabókina, var kennari við Moðruvallaskóla um skeiö. Eignaðist hann þá dóttur með stulku úr nágrenninu en dótt- irin varð síðar kjördóttir Stcf ans Stcphensen og bar nafnið Maria Stephensen. Eitt sinn var vcrið að prófa pilt nokkurn í landafræði þar a IMöðruvöllum og var prófið munnlegt. Spurði prófandinn piltinn m.a. Iivort hann þckkti emhvert verka Þorvalds Tlior- oddsen. ..Já, Maríu Stephensen" var svarið. ■B LÖGGAN / Afsakið lögregluþjónn, I gætuð þér hjálpað gamalli V konu yfir götuna? élt i—j— j i^7 Annaðhvort er maður kúluvarpsmeistari lög- regluliðsins eða ekki!!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.