Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 36
RÁÐGJÖF í TRÁSSI... Af þessum ástæðum eigum við að gefa Hafrannsókna- stofnun frí frá ráðgjöf um fiskveiðistefnu, a.m.k. þangað til hún hefur aflað sér meiri þekkingar en hún býr nú yfir. . . 36 VÍKINGUR Það besta sem gætl 9e!SEr þá hæ«u'egra ab vei&a minn®. ®g ^þorski og ránfisKum eins og p iCBt,'ertsho®u ',a' f” miKið. i B\ren. nrqki stóri fisK- gríöarmikiö af lP° . veiddur. urinn var lang árgangurinn Þe9ar SVt%i Lrri fisK « a& kom, wn‘aöl ,æ éta upp sporna við honum, ^ þess miliiaröa af s Þ koröum. aftkeriiöf»neW«urw ^ En stóri þorsKurm Þegar fár aö Þaö for seinusinniKom- svonasveifia ^ þaldjst j in af staö, g ekkert til áratugi ef yö 9 p ö besta að draga ur hennu Pa^ . að sem g®11 9er . dræpist úr hun9u iu að s á um hrygning- haröur áróöur um skefjalausa ofveiöi og rányrkju. Þá hafði þorskafli í Noröursjónum veriö 80 til 100 þúsund tonn á ári um langt árabil. Áróðurinn dugöi ekki og„ ofveiöin" jókst. Aflinn komst upp í um 350.000 tonn áriö 1972, lækkaði svo í um 200.000 tonn næstu fimm ár, upp aftur í um 300.000 tonn næstu fjögur ár. Svo kom aftur niðursveifla og á árunum 1987, ’88 og ’89 var hann um 175.000 tonn. Svipaða sögu er að segja um Eystrasaltið. Snemma á síðasta ári var birt í Víkingnum viötal viö Per Grotnes, lektor í fiskifræði viö sjávarútvegsháskólann í Tromsö. Hér fylgir mynd af niö- urlagi viötalsins. Óhjákvæmi- legt er aö veita því athygli hversu spá hans hefur fariö eft- ir. S Alyktanir Reynsla okkar íslendinga, jafnt og annarra þjóöa, jafnt fyrir upphaf vísindalegrar ráö- gjafar um fiskveiöar sem eftir, bendir okkur á aö: Það er rangt aö friöa fullorð- inn fisk á hrygningarslóð, vegna þess aö nýliðun batnar ekki viö stækkun stofnsins. Auk þess er þaö fullorðinn fisk- ur sem hefur gert sitt gagn í fjölguninni og hann ber að nýta í veiði og jafnframt rýma fyrir nýjum árgöngum. Þaö er rangt aö vernda smá- fisk í þeim mæli sem viö höfum gert á seinni árum, vegna þess aö þaö hefur ekki skilað sér í auknum afla. Hafrannsóknastofnun hefur leitt okkur á villigötur n ,oð röng- um ráðleggingum, byggðum á alltof veikum grunni. Fram á vanhæfi stofnunarinnar til ráö- gjafar hefur veriö sýnt í mörg- um greinum eftir marga menn, læröa og leika, hér í Víkingnum og síðast en ekki síst í Fjölriti nr. 32 frá Líffræðistofnun Háskól- ans. Af þessum ástæöum eigum viö aö gefa Hafrannsókna- stofnun frí frá ráögjöf um fisk- veiðistefnu, a.m.k. þangað til hún hefur aflaö sér miklu meiri þekkingar en hún býr nú yfir og hefur tekið upp minna gagn- rýniverð vinnubrögö. Við höf- um ekki efni á aö hafa fiskveið- ar, og þar meö lífsafkomu þjóö- arinnar, fyrir tilraunavettvang fárra manna. Tökum aftur upp gamla lagið Á meðan eigum við að taka uþþ fyrri fiskveiðistefnu — eöa stefnuleysi - og veiöa fisk þar sem til hans næst, líka „upþi í kálgörðum". Við þurfum ekki mikiö aö óttast þá stefnu, því þaö veröur alltaf til fiskur til aö hrygna og vaxtarskilyrðin batna ef ekki er of mikil þröng á hrygningar-og uppvaxtarslóö- um. En ef mönnum finnst ör- uggara aö hafa einhvern hemil á veiðinni, má gjarnan setja há- mark á ársaflann, t.d. 430.000 tonn eins og meöalaflinn var frá 1950 til 1975. Aö lokum þetta: Tilraun okk- ar til vísindalegrar stjórnar á veiðunum hefur mistekist. Þorskaflinn er kominn langt niöur fyrir þaö sem við vitum af reynslu að stofninn getur gefiö af sér. Þjóðin er kvíðin og svart- sýn á efnahagslega framvindu margra næstu ára, athafna- semi hennar hefur veriö lögð í fjötra úrtölu og illra spádóma og stjórnmálamenn sveitast blóöinu viö aö leita leiöa til aö draga úr áhrifum yfirvofandi aflaleysis. Viö þurfum ekki aö sitja undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.