Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Side 36
RÁÐGJÖF í TRÁSSI...
Af þessum
ástæðum eigum
við að gefa
Hafrannsókna-
stofnun frí frá
ráðgjöf um
fiskveiðistefnu,
a.m.k. þangað til
hún hefur aflað
sér meiri
þekkingar en hún
býr nú yfir. . .
36 VÍKINGUR
Það besta sem gætl
9e!SEr þá hæ«u'egra ab
vei&a minn®. ®g ^þorski og
ránfisKum eins og p
iCBt,'ertsho®u ',a' f”
miKið. i B\ren. nrqki stóri fisK-
gríöarmikiö af lP° . veiddur.
urinn var lang árgangurinn
Þe9ar SVt%i Lrri fisK « a&
kom, wn‘aöl ,æ éta upp
sporna við honum, ^ þess
miliiaröa af s Þ koröum.
aftkeriiöf»neW«urw ^
En stóri þorsKurm Þegar
fár aö Þaö for seinusinniKom-
svonasveifia ^ þaldjst j
in af staö, g ekkert til
áratugi ef yö 9 p ö besta
að draga ur hennu Pa^ . að
sem g®11 9er . dræpist úr
hun9u iu að s á um hrygning-
haröur áróöur um skefjalausa
ofveiöi og rányrkju. Þá hafði
þorskafli í Noröursjónum veriö
80 til 100 þúsund tonn á ári um
langt árabil. Áróðurinn dugöi
ekki og„ ofveiöin" jókst. Aflinn
komst upp í um 350.000 tonn
áriö 1972, lækkaði svo í um
200.000 tonn næstu fimm ár,
upp aftur í um 300.000 tonn
næstu fjögur ár. Svo kom aftur
niðursveifla og á árunum 1987,
’88 og ’89 var hann um 175.000
tonn. Svipaða sögu er að segja
um Eystrasaltið.
Snemma á síðasta ári var
birt í Víkingnum viötal viö Per
Grotnes, lektor í fiskifræði viö
sjávarútvegsháskólann í
Tromsö. Hér fylgir mynd af niö-
urlagi viötalsins. Óhjákvæmi-
legt er aö veita því athygli
hversu spá hans hefur fariö eft-
ir.
S
Alyktanir
Reynsla okkar íslendinga,
jafnt og annarra þjóöa, jafnt
fyrir upphaf vísindalegrar ráö-
gjafar um fiskveiöar sem eftir,
bendir okkur á aö:
Það er rangt aö friöa fullorð-
inn fisk á hrygningarslóð,
vegna þess aö nýliðun batnar
ekki viö stækkun stofnsins.
Auk þess er þaö fullorðinn fisk-
ur sem hefur gert sitt gagn í
fjölguninni og hann ber að nýta
í veiði og jafnframt rýma fyrir
nýjum árgöngum.
Þaö er rangt aö vernda smá-
fisk í þeim mæli sem viö höfum
gert á seinni árum, vegna þess
aö þaö hefur ekki skilað sér í
auknum afla.
Hafrannsóknastofnun hefur
leitt okkur á villigötur n ,oð röng-
um ráðleggingum, byggðum á
alltof veikum grunni. Fram á
vanhæfi stofnunarinnar til ráö-
gjafar hefur veriö sýnt í mörg-
um greinum eftir marga menn,
læröa og leika, hér í Víkingnum
og síðast en ekki síst í Fjölriti nr.
32 frá Líffræðistofnun Háskól-
ans.
Af þessum ástæöum eigum
viö aö gefa Hafrannsókna-
stofnun frí frá ráögjöf um fisk-
veiðistefnu, a.m.k. þangað til
hún hefur aflaö sér miklu meiri
þekkingar en hún býr nú yfir og
hefur tekið upp minna gagn-
rýniverð vinnubrögö. Við höf-
um ekki efni á aö hafa fiskveið-
ar, og þar meö lífsafkomu þjóö-
arinnar, fyrir tilraunavettvang
fárra manna.
Tökum aftur upp
gamla lagið
Á meðan eigum við að taka
uþþ fyrri fiskveiðistefnu — eöa
stefnuleysi - og veiöa fisk þar
sem til hans næst, líka „upþi í
kálgörðum". Við þurfum ekki
mikiö aö óttast þá stefnu, því
þaö veröur alltaf til fiskur til aö
hrygna og vaxtarskilyrðin
batna ef ekki er of mikil þröng á
hrygningar-og uppvaxtarslóö-
um. En ef mönnum finnst ör-
uggara aö hafa einhvern hemil
á veiðinni, má gjarnan setja há-
mark á ársaflann, t.d. 430.000
tonn eins og meöalaflinn var frá
1950 til 1975.
Aö lokum þetta: Tilraun okk-
ar til vísindalegrar stjórnar á
veiðunum hefur mistekist.
Þorskaflinn er kominn langt
niöur fyrir þaö sem við vitum af
reynslu að stofninn getur gefiö
af sér. Þjóðin er kvíðin og svart-
sýn á efnahagslega framvindu
margra næstu ára, athafna-
semi hennar hefur veriö lögð í
fjötra úrtölu og illra spádóma
og stjórnmálamenn sveitast
blóöinu viö aö leita leiöa til aö
draga úr áhrifum yfirvofandi
aflaleysis.
Viö þurfum ekki aö sitja undir