Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 44
Benedikt Alfonsson skólastjóri ARPA radarinn Nucleus 6000A hefur sjálfvirka ratsjárútsendingu. 44 VÍKINGUR nýJUNGAR TÆKMI Nýr radar frá Kelvin Huges Nú á dögum tölvutækninnar fækkar tökkum á radarnum en í staðinn kemur stýrikúla og val- myndir. Á síðustu sýningu Samtaka seljenda skipatækja (SSS) sem haldin var í Reykja- vík dagana 3.-6. október s.l. kynnti R. Sigmundsson hf. nýj- an radar frá fyrirtækinu Kelvin Huges í Englandi. Radar þessi nefnist Nucleus og byggir mjög á tölvutækninni varðandi alla stjórnun. Hann hefur aðeins þrjá takka og stýrikúlu. Öll stjórnun fer fram með þessum þrem tökkum, stýrikúlunni og valmyndum á skjánum. Með kúlunni er bent á valmyndirnar sem lýsast upp og þá er valið það sem óskað er eftir þá stundina. Allar valmyndir eru á íslensku. Sérhannaðar rásir koma í stað fjölda rafeinda- spjalda, sem eykur gangöryggi radarsins. Nucleus radarinn er með há- upplausnar litaskjá 1360 x 1024 línur. Til að greina betur radar- myndina, aðgerðir sem valdar hafa verið, aðvaranir, upplýs- ingar um endurvörp og sigl- ingafræðileg gögn fyrir eigið skip, eru mismunandi litir not- aðir skv. tilmælum Alþjóðasigl- ingamálastofnunarinnar (IMO). Hægt er að velja á milli fimm skjáa: Nucleus 6000 ARPA Á áður nefndri sýningu SSS kynnti fyrirtækið Friðrik A. Jónsson nýjan sónar frá Sim- rad. Sónarinn nefnist Simrad SR 240 og er svonefndur fjöl- með sjálfvirkri útsetningu, Nucleus 6000 T með raun- hreyfingu og Nucleus 6000R með afstæða hreyfingu, sem allir eru 660 mm (26") skjái. Nucleus 5000T er með raun- hreyfingu og Nucleus 5000R er með afstæða hreyfingu en ekki nema 500 mm (20”) skjái. Nucleus ratsjárnar með raunhreyfingu og afstæða hreyfingu hafa endurbætt E plott (ratsjárútsetning), E III rat- sjárútsetningu. í E plotti sýna vektorar hreyfingar endur- varpa. Á radarskjánum er hægt að afmarka mismunandi stór aðvörunarsvæði. Komi endur- varp inn á svæðið gefur radar- inn frá sér aðvörunarhljóð. Nucleus ratsjár hafa minnis- kort (Navcard) þar sem hægt er að geyma kort, siglingaleiðir og ferla auk ýmissa annarra upp- lýsinga. Nucleus radartækin fást annað hvort með Xbands (3 sm) eða S-bands (10) send- um. Sendiorkan getur að vali kaupandans verið 5,10 eða 25 kw og loftnetin 4, 6, 7,5 eða 12,5 fet. Við Nucleus radarinn má tengja gýró, vegmæli, GPS, loran o.fl. Einnig er hægt að tengja einn eða fleiri skjái sam- an. Umboð hér á landi fyrir Kelv- in Huges hefur R. Sigmunds- son hf., Tryggvagötu 16, Reykjavík. geisla sónar. Botnstykkið er kúlulagað og ný tækni í send- ingu og móttöku hefur í för með sér 50% meiri langdrægni en með eldri tækjum. Auk þess er Sónar frá Simrad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.