Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 16
Reynir Traustason stýrimaður SÍFELLT LÉTTARA AÐNÁ ÞORSKINUM RABBAÐ VIÐ JÓA SÍM. Á BESSANUM g er alinn upp á sjómannaheimili á ísa- firði hjá föðurbróður mínum Birni Jó- hannssyni og Guðbjörgu Sigurðardótt- ur konu hans. Þetta var karlmanna- heimili, þarna voru fyrir sex strákar og ein stúlka, svo bættumst við í hópinn ég, og eldri bróðir minn Jón. Foreldrar mínir eru Símon Jóhannsson sem lést úti í Bandaríkjunum fyrir örfáum árum og Petrína Guðmundsdóttir sem býr í Reykjavík,“ segir Jóhann R. Símonar- son skipstjóri á nýjasta ocj tvímæla- laust glæsilegasta togara Islendinga, Bessa frá Súðavík. Jóhann eða Jói Sím. eins og menn þekkja hann gjarnan, hefur um árabil verið í hópi fengsælustu og farsælustu skipstjóra íslendinga. Sú spurning vaknar hvort sjómennskan hafi verið markmið Jóhanns allt frá barnæsku. 16 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.