Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Side 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Side 16
Reynir Traustason stýrimaður SÍFELLT LÉTTARA AÐNÁ ÞORSKINUM RABBAÐ VIÐ JÓA SÍM. Á BESSANUM g er alinn upp á sjómannaheimili á ísa- firði hjá föðurbróður mínum Birni Jó- hannssyni og Guðbjörgu Sigurðardótt- ur konu hans. Þetta var karlmanna- heimili, þarna voru fyrir sex strákar og ein stúlka, svo bættumst við í hópinn ég, og eldri bróðir minn Jón. Foreldrar mínir eru Símon Jóhannsson sem lést úti í Bandaríkjunum fyrir örfáum árum og Petrína Guðmundsdóttir sem býr í Reykjavík,“ segir Jóhann R. Símonar- son skipstjóri á nýjasta ocj tvímæla- laust glæsilegasta togara Islendinga, Bessa frá Súðavík. Jóhann eða Jói Sím. eins og menn þekkja hann gjarnan, hefur um árabil verið í hópi fengsælustu og farsælustu skipstjóra íslendinga. Sú spurning vaknar hvort sjómennskan hafi verið markmið Jóhanns allt frá barnæsku. 16 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.