Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Blaðsíða 24
SJOMÆLINGAR Skipstjórinn á Baldrl, Hilmar Helgason stjórn- ar mælingum með tölv- unni og Róbert Dan for- stöðumaður Sjómæl- inganna horfir á. 24 VÍKINGUR sigla á, settar út. Byrjaö er á aö ákveöa kvarðann sem mæla á í. Bilið milli lína á mæliblaði er yfirleitt haft um 10 mm. Þaö þýöir aö ef mæling er gerö í mælikvarðanum 1:50.000 eru 500 m milli lína og svo f ramveg- is. Mælikvarðinn erákveöinn af nokkrum þáttum. Almenn regla er aö mæling er í stærri kvaröa grunnt meö landinu því þar er botninn yfirleitt ósléttari og skipaumferð meiri sem kallar á mestar kröfur um nákvæmni. Mælingabúnaðurinn vinnur þannig aö landstöðvar staö- setningartækisins, ýmist þrjár eöa fjórar, sem settar eru upp meö ströndinni svara merki sem sent er út í sífellu frá skip- inu. Svarmerki landstöövanna berst til baka og staðsetningar- tækiö gefur fjarlægö frá öllum landstöðvunum. Tölvan mót- tekur fjarlægðir og reiknar út staö bátsins, skráir hann og einnig aörar upplýsingar svo sem tíma og dýpt. Hljóðhraðamælir í Baldri skráir hitastig sjávar og hljóö- hraöa á mismunandi dýpi. Úr- vinnsla mælinga fer fram í tölv- unni. Mæling er yfirfarin, hugs- anlegar skekkjur leiöréttar og leiörétt fyrir sjávarhæö og hljóöhraöa í sjónum. Útskrift mæliblaðs er gerö á „plotter" sem teiknar ramma, strandlín- ur og dýpistölur. „Side Scan Sonar" er notaöur til aö leita að einstökum siglingahættum og til aö fá fullvissu um aö mikil- vægar siglingaleiöir, svo sem sund og innsiglingar til hafna, séu hreinar. Svokallaöur „fisk- ur“ er dreginn á eftir bátnum á 4-6 sjómílna ferö. í honum er botnstykki sem„ skannar" til beggja hliöa. Kapall tengir „fiskinn" viö sírita í brúnni sem dregur útlínur og skugga kletta, flaka og annarra hluta sem standa upp úr botninum. Kortaröð af ströndinni Róbert Dan Jensson sagði aö á liðnu sumri heföi veriö unniö viö mælingar af Öxarfiröi og Skjálfandaflóa. Þaö verk væri hálfnað og áætlaö aö Ijúka því næsta sumar. í framhaldi af því verða síðan gefin út kort af þessu svæöi. Þar á eftir verður tekiö til viö aö mæla Skagafjörð en lítið er aö hafa af upplýsing- um frá því svæöi. Ætlunin er aö taka fyrir hvert svæöiö á fætur ööru umhverfis landiö og gefa út kortaröð í hlutföllunum 1:300.000. „Hér er um langtíma verkefni aö ræöa. Viö vonumst til aö geta haldið Baldri úti viö mæl- ingar fjóra til fimm mánuöi á ári, en alltaf má búast viö frátöfum vegna veðurs því ekki er hægt aö mæla nema í góöu veðri. En þetta er bráðnauðsynlegt verk- efni. Menn sigla allt ööru vísi nú en áöur, sigla á tækjum í nán- ast hvaöa veöri sem er og þá er lífnauðsyn aö hafa fullkomin sjókort og þau veröa gefin út samkvæmt stöðlum Alþjóða- sjómælingastofnunarinnar," sagöi Róbert Dan Jensson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.