Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Side 24
SJOMÆLINGAR
Skipstjórinn á Baldrl,
Hilmar Helgason stjórn-
ar mælingum með tölv-
unni og Róbert Dan for-
stöðumaður Sjómæl-
inganna horfir á.
24 VÍKINGUR
sigla á, settar út. Byrjaö er á aö
ákveöa kvarðann sem mæla á
í. Bilið milli lína á mæliblaði er
yfirleitt haft um 10 mm. Þaö
þýöir aö ef mæling er gerö í
mælikvarðanum 1:50.000 eru
500 m milli lína og svo f ramveg-
is. Mælikvarðinn erákveöinn af
nokkrum þáttum. Almenn regla
er aö mæling er í stærri kvaröa
grunnt meö landinu því þar er
botninn yfirleitt ósléttari og
skipaumferð meiri sem kallar á
mestar kröfur um nákvæmni.
Mælingabúnaðurinn vinnur
þannig aö landstöðvar staö-
setningartækisins, ýmist þrjár
eöa fjórar, sem settar eru upp
meö ströndinni svara merki
sem sent er út í sífellu frá skip-
inu. Svarmerki landstöövanna
berst til baka og staðsetningar-
tækiö gefur fjarlægö frá öllum
landstöðvunum. Tölvan mót-
tekur fjarlægðir og reiknar út
staö bátsins, skráir hann og
einnig aörar upplýsingar svo
sem tíma og dýpt.
Hljóðhraðamælir í Baldri
skráir hitastig sjávar og hljóö-
hraöa á mismunandi dýpi. Úr-
vinnsla mælinga fer fram í tölv-
unni. Mæling er yfirfarin, hugs-
anlegar skekkjur leiöréttar og
leiörétt fyrir sjávarhæö og
hljóöhraöa í sjónum. Útskrift
mæliblaðs er gerö á „plotter"
sem teiknar ramma, strandlín-
ur og dýpistölur. „Side Scan
Sonar" er notaöur til aö leita að
einstökum siglingahættum og
til aö fá fullvissu um aö mikil-
vægar siglingaleiöir, svo sem
sund og innsiglingar til hafna,
séu hreinar. Svokallaöur „fisk-
ur“ er dreginn á eftir bátnum á
4-6 sjómílna ferö. í honum er
botnstykki sem„ skannar" til
beggja hliöa. Kapall tengir
„fiskinn" viö sírita í brúnni sem
dregur útlínur og skugga kletta,
flaka og annarra hluta sem
standa upp úr botninum.
Kortaröð af
ströndinni
Róbert Dan Jensson sagði
aö á liðnu sumri heföi veriö
unniö viö mælingar af Öxarfiröi
og Skjálfandaflóa. Þaö verk
væri hálfnað og áætlaö aö Ijúka
því næsta sumar. í framhaldi af
því verða síðan gefin út kort af
þessu svæöi. Þar á eftir verður
tekiö til viö aö mæla Skagafjörð
en lítið er aö hafa af upplýsing-
um frá því svæöi. Ætlunin er aö
taka fyrir hvert svæöiö á fætur
ööru umhverfis landiö og gefa
út kortaröð í hlutföllunum
1:300.000.
„Hér er um langtíma verkefni
aö ræöa. Viö vonumst til aö
geta haldið Baldri úti viö mæl-
ingar fjóra til fimm mánuöi á ári,
en alltaf má búast viö frátöfum
vegna veðurs því ekki er hægt
aö mæla nema í góöu veðri. En
þetta er bráðnauðsynlegt verk-
efni. Menn sigla allt ööru vísi nú
en áöur, sigla á tækjum í nán-
ast hvaöa veöri sem er og þá er
lífnauðsyn aö hafa fullkomin
sjókort og þau veröa gefin út
samkvæmt stöðlum Alþjóða-
sjómælingastofnunarinnar,"
sagöi Róbert Dan Jensson.