Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 37
VÍKINGUR ✓ Olafur Finnbogason, skipstjóri á Sandafellinu: Þykir gott að fá eitt kar af sólkola á dag „Ég er á Herdísarvíkinni," sagði Ólafur Finn- bogason, skipstjóri á Sandafellinu, þegar Víking- urinn hafði samband við á dögunum. „Nei, það er ekki mokfiskerí nú eins og í gamla daga. Við erurn búnir að fá eitthvað um fjögur tonn, aðallega sólkola, en það er gott verð á honum. En aetli við sendum hann ekki út því þar fáum við 360 krónur fyrir hann.“ Þannig að afkoman er sæmileg meðan þið fáið sólkolann og getið selt hann út á þessu verði? „Já, ég myndi segja það. Það er enginn kvóti á sólkolanum en hann er mjög sjaldgæfur og fæst á fáum stöðum og í litlu magni og það þykir ágætt að fá eitt kar yfir daginn. Við erum komnir með fimm kör frá því í gær. Það er misjafnt hve lengi við erum úti, oft í tvo daga eða fleiri, en stundum löndum við daglega, það fer eftir því hvar við erum.“ „Það er enginn kvóti á sólkolanum en hann er mjög sjaldgæfur og fæst á fáum stöðum og í litlu magni og það þykir ágætt að fá eitt kar yfir daginn, “ sagði Olafur Finnbogason, skipstjóri á Sandafelli, þegar Víkingurinn hringdi í hann einn góðviðrisdaginn í maí. Alhliða uppsetning og viðgerðir á flestum tegundum veiðarfæra. Nótastöðin Oddi hf. Norðurtanga 1, 600 Akureyri Símar:96-24466 og 96-23922 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.