Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Síða 5
efni
Atvinnumál fannanna
eru stöðugt til umræðu.
A síðustu árum hefur
nærri eitt starf tapast í hverri viku
8Þór Kristjánsson er stýri-
maður á sænsku skipi.
Hann segist ekki vera á
leiðinni heim, enda lítið um vinnu
hér á landi
UGuðjón A. Kristjánsson,
forseti FFSÍ, skrifar um
það sem skiptir sjómenn
hvað mestu máli
Þrír hressir sjómenn í Ól-
afsvík segja það sem þeir
meina í hressilegu viðtali
Ólafur Sighvatsson í
Stykkishólmi var lengi
skipstjóri. Nú fiskar hann
ferðamenn
Það þarf próf á allt sem
flýtur, segir Magnús Ein-
arsson á Höfn
Vinum mínum fannst ég
rugluð að fara á sjó, segir
Kristbjörg Eva
Halldórsdóttir
Þrír skipverjar á Húna-
röstinni teknir tali þegar
verið var að landa
vænum síldarafla
30;
, Guðjón Þórðarson er
llandsþekktur þjálfari.
Hann er kominn af
sjómönnum og hefur sjálfur verið til
sjós
43
37. þing Farmanna- og
, fiskimannasambandsins
var haldið í síðasta
mánuði. Nokkrar af samþykktum
þingsins eru birtar í blaðinu
32
34
ganga
Karlanir á lóðsinum á
Homafirði segja að þar
sé alltaf gott veður
Krossey er á netum. Þeir
segja of snemmt að meta
hvemig vertíðin muni
Ragnhildur Hjaltadóttir,
A formaður Rannsóknar-
J J nefndar sjóslysa, segir
sjóslys ekki vera náttúmlögmál
Strákamir á Guðmundi
A X Jenssyni frá Ólafsvík
J segja verðið sem þeir fá
fyrir aflann vera ævintýri, en kvót-
inn er lítill
A fA Útlagi á heimshöfunum
er yfirskrift viðtals við
” Agnar Guðmundsson
stýrimann. Agnar er nýkominn úr
háfls árs úthaldi á erlendu skipi
52
56
Sigurður Bjamason,
skipstjóri á Hólmanes-
inu, í viðtali
Utan úr heimi
H"! A Mamma sótti um pláss-
/ I ið... Þannig hefst fyrir-
/ J sögn á viðtali við ungan
mann sem fór einn túr á varðskipi.
Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Sigurjón Magnús Egilsson. Blaðamaður: Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir. Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir.
Prófarkalestur: Sigríður H. Gunnarsdóttir. Ritstjórn: Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík, sími 562 6233, fax 562
6277. Afgreiðsla: sími 562 9933. Auglýsingar: sími og fax 587 4647. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson, Benedikt
Valsson og Hilmar Snorrason. Forseti FFSI: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson.
Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag íslands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Stýrimannafélag íslands, Félag íslenskra
loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík; Bylgjan,
ísafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfírði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum;
Ægir, Reykjavík. Setning og tölvuumbrot: Útgáfufélagið. Filmuvinna, prentun og bókband: G. Ben. Edda
prentstofa hf.
VlKINGUR
6