Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 7
Mikil fækkun starfa hefur orðið í íslenska kaupskipaflotanum. Eins hefur skipum sem sigla undir íslenskum fána snarfækkað. Nærri eitt starf hefur tapast í hverri viku Guðlaugur Gíslason, fram- kvœmdastjóri Stýrimannafélags Islands, flutti erindi um kjara- og atvinnumál farmanna á þingi Farmanna- og fiskimannasam- bandsins. Hann tók saman hversu mikið störfum á kaupskipaflotanum hefur fcekkað frájanúar 1990 tilþessa dags. Guðlaugur sagði meðal annars: „Eftir fund með fjármálaráðherra í desember 1994 var óskað eftir því af hálfu Farmannasambandsins, Sjómannafélags Reykjavíkur og Vélstjórafélags Islands við Samband íslenskra kaupskipaútgerða (SIK) að sameinast yrði um að fara þess á leit við stjórnvöld að þau létu gera athugun á þjóðhagslegum áhrifum þess að beitt yrði samskonar skattalegum aðgerðum hér á íslandi til að hæta samkeppnishæfni íslenskra kaupskipaút- gerða og gert hefur verið á hinum Norð- urlöndunum. Það tók SIK þrjá mánuði að svara þessari málaleitan. f svari SÍK til FFSI, sem er dagsett 5. apríl 1995, segir meðal annars að Ijóst sé að danska leiðin ein og sér skili ekki nægilegum ávinningi til lækkunar launakostnaðar íslenskra farmanna sem tryggi atvinnuöryggi þeir- ra á sambærilegan hátt og gerst hefur í Danmörku. Því sjái SÍK ekki tilgang í að biðja um slíka úttekt.“ Síðar sagði Guðlaugur: „Hér er svo ljóst hvert er verið að fara. Það á einn ganginn enn að efna til viðræðna um hagræðingu um borð í skipunum. Við- ræðna sem í raun og veru hafa staðið að minnsta kosti síðasta áratug og skilað útgerðunum umtalsverðum árangri, mest þó í fækkun skipverja. - sme —m Skipstjórar Stýrimenn Vélstjórar Loftskeytamenn Brytar og matsveinar Bátsmenn og hásetar Vélav. og undirmenn í vél Þernur og fleira Útlendingar Skip undir ísl. fána Skip undir erl. fána Jan.1990 34 66 79 1 30 134 24 7 375 85 24 16 Nóv. 1995 22 33 43 1 15 81 8 5 208 Breyt. í % -35 - 50 - 46 0 - 50 - 40 -67 - 29 Tapast hafa 375 - 208 = 167 x 1,5 = 250 ísl. ársstörf vIkingur 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.