Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 28
Húnaröst RE er með aflahæstu síldarbátum landsins. Um miðjan nóvember hitti Sjómannablaðið Víkingur skipverja að máli eftir velheppnaða veiðiferð, tekist hafði að fylla bátinn af úrvalssíld í einu kasti. Um borð voru hátt í 700 lestir og ekki að undra þótt menn væru drjúgir með sig. Tekj urnar eru svo miklu betri lestinni. Síldin fer öll í vinnslu hjá Borgey, enda um úrvalssíld að ræða, stóra og ferska. Húnaröstin hafði farið út klukkan sjö að morgni daginn áður og var komin til löndunar tíu næsta morgun. „Hlutur okkar fer eftir því hvernig síldin flokkast en verður áreiðanlega þokkalegur. Við byrjuðum veiðarnar um miðjan september og fórum yfir tíu þúsund tonnin í síðasta túr. Þetta er mjög gott og var álíka í fyrra,“ segir Áskell. FÁUM FRÍ Á MÁNAÐARFRESTI Húnaröstin er skráð í Reykjavík en Askell segir að áhöfnin sé alls staðar að af landinu, sjálfur er hann frá Þórshöfn. Hann segir að úthaldið sé nokkuð stöðugt hjá skipinu, því eftir að Síldar- smugan opnaðist nái veiðin nokkuð saman. Þegar síldinni sleppir tekur loðn- an við. „Við fáum frí á mánaðarfresti og af- leysingamenn koma um borð. A þessum veiðiskap er alltaf svolítill spenningur því aldrei er að vita hvort síldin eða loðnan verður tilkippileg," segir Askell og glottir þegar hann er spurður hvort hann safni ekki til „mögru áranna“. „Ég hef verið á Húnaröstinni frá árinu 1989 svo þú sérð að þetta er gott pláss,“ sagði Áskell Eggertsson háseti, en hann var ásamt félaga sínum að landa úr einni Oddur dagmaður var í leðurjakka og strigaskóm meðan hinir puðuðu við lönd- un. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.