Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 30
Guðjón Þórðarson, knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi sjómaður, segir margt líkt með sjómennsku og fótbolta. „Þeir fiska sem róa, og það á bæði við um fótbolta og sjómennsku,w segir Guðjón meðal annars „Fortölur mömmu og fótboltinn komu í veg fyrir að ég yrði s j ómaður „Ég er alinn upp í sjómannsfjölskyldu. Pabbi var skipstjóri til fjölda ára og bræð- ur hans voru það líka,“ segir Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfari. Guðjón byrjaði snemma á sjó, sem ungur drengur á trillu með pabba sínum, Þórði Guðjónssyni, skipstjóra og útgerð- armanni á Sigurborgu AK. Á GRÁLÚÐU NORÐUR Í BALLARHAFI „Síðar var ég á Sigurborgu á útilegu á línu. Við vorum fyrst við Grænland og síðar á grálúðu norður í ballarhafi. Ég hætti til sjós þegar fótbolti tók yfir flest í mínu lífi. Mörgum árum síðar, þegar ég var milli starfa eftir að hafa hætt að þjál- fa Skagamenn 1987, vantaði mig vinnu. Ég talaði við nafna minn og frænda, Guðjón Bergþórsson, sem var skipstjóri á Höfrungi AK, en Guðjón er látinn núna. Ég hafði frétt að maður hefði hætt hjá honum og spurði hann hvort ég Guðjón í núverandi starfi. fengi pláss, hvort hann treysti mér. Frændi sagði að ef ég treysti mér þá gerði hann það. Þar með var ég ráðinn á loðnu. Það var skemmtilegur og lær- dómsríkur tími.“ MJÖG SÁTTUR VID AÐ VERA TIL SJÓS „Mér féll vel við sjómennskuna. Það er eflaust eitthvað í genunum sem gerir það. Ég var mjög sáttur við að vera til sjós. Það munaði sennilega hársbreidd að ég yrði sjómaður. Það var fyrst og fremst fyrir fortölur móður minnar sem ég lagði sjómennsku ekki fyrir mig. Eins spilaði fótboltinn inn í. Árið 1972 var ég kom- inn í meistaraflokk IA og það hafði áhrif á að ég hætti til sjós.“ HENDURNAR NÁ NIÐUR Á HÆLA „Það er ólíkt að vera á línu og loðnu. Á Sigurborgu vorum við á útilegu og ég fékk að reyna ýmislegt. Var bæði á dekk- inu og beitti. Það varð að vinna allt sem til féll og ég var vanur að umgangast beitningamenn, því þegar ég var strákur lagði ég oft leið mína í skúrana til kall- anna sem voru að beita. Við Grænland mokfiskuðum við af stórum og góðum 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.