Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Side 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Side 34
Það er of snemmt að dæma um árangurinn austurkantinum af Hornafjarðardýpi. Allur fiskurinn er sendur suður til upp- boðs á Hafnarfjarðarmarkaðnum. Skipstjóri á Krossey er Einar Kristjáns- son og Guðmundur Jóhannesson stýri- maður, en alls eru sjö um borð. „Ég hef róið margar vertíðir frá Hornafirði og þessi er nú varla byrjuð enn, svo það er of snemmt að dæma um árangurinn. Kvótinn á þessum bát er alveg vel viðunandi,“ sagði Guðmundur og mátti ekki vera að því að rabba því hann þurfti að sækja ísinn fýrir næstu veiðiferð. Jóhanna A.H. Jóhannsdóttir Skipverjar á Krossey frá Hornafirði voru ánægðir með aflann úr róðrinum sem þeir voru að koma úr. A bryggjunni var stór og vænn þorskur og ufsi úr tveimur trossum, en þeir áttu ekki meira í sjó, enda helgarfrí nýafstaðið. Vikuna áður höfðu þeir verið með 54 tonn af góðum ufsa og þorski. Veiðislóðir eru í Guðmundur Jóhannesson stýrimað- ur og Óðinn Gíslason háseti við lönd- un. Krossey hafði fengið bæði aulaþorsk og vænan ufsa. 34

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.