Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 37
„Ef markmiðið er að fækka slysum verður að skrá þau kerfis- bundið cil að hægt sé að staðfesta hvar og hvers vegna þau verða og hverju eigi að breyta. Markvissar rannsóknir og kerfis- bundin skráning eru öflugasta forvarnarstarfið.“ Að mati Ragnhildar hefur Slysavarnaskóli sjómanna skilað mjög góðum árangri og það sjáist best í sjóprófum þegar menn hafa bjargað sér. Hún segir að sjómenn séu harðir af sér - stundum um of. Þeir njóti ekki sömu heil- brigðisþjónustu og landkröbbum þyki sjálfsögð réttindi. Það standi vonandi til bóta þegar starf annarrar nefndar, sem hún situr í, skilar af sér. „Hugmyndin er að auka menntun skipstjórnarmanna í því að skilgreina sjúkdóm eða ástand hins slasaða. Bæta lyfjakistur um borð og síðan en ekki síst að koma á fót sól- arhringsþjónustu vakthafandi læknis í landi. Læknirinn þarf að þekkja aðstæður um borð í skipum, vita hvernig lyfjakistan er samsett og tala sama tungumálið og skipstjór- inn. Skipstjórinn gegnir miklu hlutverki, því hann er tengiliðurinn við lækninn. Hvernig á hann að vita hvort maður er illa brotinn eða að blæða út innvortis nema hann hafi fengið einhverja þjálfun í greiningu? Skipstjórinn hefur margvíslegu hlutverki að gegna. Hann á að sigla skip- inu heilu í höfn, hann á að koma með mokafla og svo er hann líka læknirinn um borð. Það er áhugi á þessu máli, sem má sjá á ályktun Farmanna- og fiskimannasam- bandsins.“ Ragnhildur fékk á sig gagnrýni sem formaður nefndar sem átti að gera tillögur um hvernig sporna mætti gegn skráningum skipa erlendis. Hún er dóttir Hjalta Geirs Kristjánssonar, sem sæti á í stjórn Eimskipafélags Islands, og var Ragnhildur sögð vanhæf af þeim sökum. Hefur þú verið gagnrýnd fyrir formennsku þína í Rannsóknarnefnd sjóslysa á sömu forsendum? „Nei, ég hef ekki orðið vör við það. Af því ég hef þessi tengsl við Eimskipafélagið vík ég alltaf sæti úr nefndinni ef skip þess félags eiga í hlut. Til að fá ekki á mig gagnrýni vegna þessara tengsla ákvað ég sjálf að víkja alltaf sæti þegar slíkt kæmi upp. A sínum tíma sárnaði mér SEGULL HF. Nýlendugötu 26 Sími: 551 3309 Fax: 552 6282 gagnrýnin, sem mér fannst mjög óréttmæt, en þá var verið að tala um útflöggun skipa, sem snýst um allt annað en líf og heil- su sjómanna.“ Jóhanna A.H. Jóhannsdóttir iÆmgBB býður upp á eftirfarandi námsbrautir á tœknisuiði: 1., 2. og 3. stig vélstjórnar og 1. önn í 4. stigi. Grunn- og framhaldsdeild tréiðna Grunn- og framhaldsdeild málmiðna Grunndeild rafiðna og fyrsta ár rafeinda virkjunar Tæknibraut sem týkur með tæknistúdentsprófi Tækniteiknun Auk ýmissa annarra bók- og verknámsbrauta. Upplýsingar gefur skrifstofa skólans ísíma 461 1710 • Símbréf 461 1148 Verkmenntaskólinn á Akureyri Krlnglunnl. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrir vinnustaði, bifreiðar og heimili. Almennur sími 568 9970 Beinar línur fyrir lækna 568 9935 Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viögerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.