Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Síða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Síða 39
V. SJÓMANNABLAÐIÐ IKINGUR biónustusí*°r Umsjón: Olafur A. Guðn Guðmundsson Tsekniskólinn hvad? Hvað dettur fólki i hug þegar það heyrir nefnt nafn Tækni- skólans? Hvaða nómsgreinar ætli séu kenndar í skólastof- unum uppi ó Höfðabakka í úthverfi Reykjavíkur? Jú, margir nefna tæknifræði ýmiss konar, en treysfa sér ekki til að nefna meira. Sann- leikurinn er só að fólk virðist alla jafna ekki þekkja nægi- lega vel til þessa skóla, sem um margf er athyglisverður og spennandi. I Tækniskólanum eru nú fimm hundruð nemendur sem leggja stund ó nóm í sjö deildum. Er þar bæði um að ræða aðfararnóm og nóm ó hóskólasfigi. Karlmenn eru tveir þriðju nemenda, en hlut- fall kvenkynsins eykst sífellt. Starfsmenntun hefur fró upp- hafi verið aðalsmerki skólans, enda fó nemendur yfirleitt atvinnu við sitt hæfi að nómi loknu. Tækniskólinn hefur einnig verið duglegur við að svara kalli atvinnulífsins og er rekstrardeild skólans gott dæmi um slíkt, en hún var sett ó fót fyrir tíu órum að undirla- gi hagsmunaaðila úr atvinnu- lifinu. Tækniskólinn gerir sjómönn- um kleift að bæta við sig nómi. Nokkur dæmi eru um annars og fjórða stigs vél- stjóra og stýrimenn sem hafa sest aftur ó skólabekk og val- ið þó Tækniskólann, enda er hann að flestu leyti aðgengi- legri fyrir þessa nemendur en fjölbrautaskólar. Menn setjast þó í frumgreinadeild skólans og faka allt fró tveimur og upp í fjórar annir. Þeir stýri- menn og vélstjórar sem ætla í Nokkrir nemendur úr rekstrardeild í hópvinnu. rekstrardeild geta tekið að- fararnómið ó skemmri tíma. Aðfararnóminu í frumgrei- nadeild lýkur með raungrei- nadeildarprófi. A nómstím- anum er lögð óhersla ó stærðfræði og raungreinar auk tungumóla, en nómið býr nemendur undir frekara nóm á háskólastigi. Að loknu prófi úr frumgreinadeild eiga nem- endur þess kost að fara í hvaða nám sem er á háskóla- stigi, hvort sem er í Tækni- skólanum eða Háskóla Is- lands. Þess má einnig geta að allt nám í skólanum er lánshæft hjá LIN. Þeir sem áhuga hafa geta leitað sér upplýsinga um Tækniskólann á skrifstofu skólans, Höfða- bakka 9, eða á Alnetinu með því að slá inn slóðina: http:// www.ti. is Netasalcm flytur Netasalan hf. flutti í Skútuvog 1 2 flytur í byrjun október og hefur nú að mesfu komið sér fyrir í hinum nýju húsakynn- um. Aðkoma að fyrirtækinu hefur bafnað verulega við flutninginn, það eru næg bílasfæði og góð aðsfaða til afgreiðslu á stórum bílum. Lager hefur töluvert verið aukinn og beita er nú einnig afgreidd af lager í Skútuvog- inum. Netasalan býður nánast öll veiðarfæri sem bátar nota og hefur að markmiði að veita sérhæfða og góða þjónustu við bátaflotann. Fyrirtækið telur sérþekkingu nauðsyn- lega til að það megi takast og því mikilvægt að tveir af aðalsölumönnunum eru skip- stjórar með mikla reynslu og þekkingu á sviði útgerðar. Nefasalan fékk nýtt síma- númer við flutninginn. Nýja númerið er 568-1 819.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.