Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 45
áhyggjuefni fyrir þjóð eins og íslendinga hvernig komið er fyrir þeirri stofnun sem hefur eftirlit með auðlind þjóðarinnar og gegnir jafnmiklu öryggishlurverki og raun ber vitni. Rétt er að minna á þátt Ingvi R. Einarsson fylgist með. stofnunarinnar við björgunarstörf vegna snjóflóðanna í Súðavík og á Flateyri fyrr á þessu ári. Það þarf ekki að fjölyrða um að slíkur niðurskurður á fjárveitingum hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér. ítrekað hefur verið skorað á stjórnvöld að sameina Vitastofnun, veiðieftirlit Fiskistofu og mengunarvarnir Flollustu- verndar Landhelgisgæslunni ásamt þeim tekjustofnum sem þeim fylgja. Með fjölgun verkefna hjá Landhelgisgæslunni og auknum fjárveitingum yrði starfsemi hennar markvissari, úthaldsdagar fleiri og betri trygging fyrir öryggi sjófarenda Reynir Björnsson, formaður Félags loftskeytamanna. sem og annarra. UM HAFNARRÍKISEFTIRLIT 37. þing FFSÍ skorar á samgönguráð- herra að beita sér fyrir því að ísland stað- festi svokallað Parísarsamkomulag um hafnarríkiseftirlit (State Port Control) eins fljótt og auðið er. UM RANNSÓKN Á HAFSVÆÐI SUÐUR AF ÍSLANDI 37. þing FFSÍ skorar á ríkisstjórnina að hafinn verði nú þegar undirbúningur að rannsóknum og sjómælingum á Víðir Sigurðsson lætur ekkert framhjá sér fara. hafsvæðinu innan 200 sjómílna efna- hagslögsögunnar fyrir sunnan land- grunn íslands frá Reykjaneshrygg að Færeyjahrygg, með tilliti til nýtingar auðlindarinnar. Ef vel tekst til við þetta verkefni er ekki ótrúlegt að þarna gæti orðið næsti vaxtarbroddur í sjávarútvegs- málum Islendinga. Vandaður 03 þægilcgur skipstjórastóll Verðlækkun! Vegna betri samninga við framleiðendur, getum við nú boðið þessa vönduðu stóla á laegra verði TYPE BX 500 Fjölbreytt og góð þjónusta við útgerðarmenn! Tökum aö okkur viðgerðir á skipum. Dráttarbraut 450 þungatonn. Tökum skip í hús til viðgerða, allt að 27 metra löng. ✓Plötusmíði ✓Skelvinnslutæki ✓Rennismíði ✓Trésmíði ✓Vélaviðgerðir ✓Raflagnir ✓Sandblástur ✓Málningarvinna ✓ígulkeraplógar ✓Taekniþjónusta ✓Gúmmíbátaþj. ✓Byggingavöruv. FRYSTIPÖNNUR L- ► SKIPAVIKHF. Nesvegi 20 • 340 Stykkishólmur Pósthólf 105 • Sími 438 1400 • Fax 438 1402 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.