Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Side 76
UM SÍLDVEIÐAR ÚR NORSK-ÍSLENSKA
SÍLDARSTOFNINUM
Formannafundur Sjómannasambands íslands, haldinn á
Akureyri 24. og 25. nóvember 1995, beinir því til stjórnvalda
að tryggja áframhaldandi samning milli Færeyja og Islands um
síldveiðar innan lögsögu þjóðanna, náist ekki samningar við
Norðmenn og Rússa um skiptingu og veiðar úr norsk-íslenska
síldarstofninum.
Farsœlt komandi ár
með þökkfyrir árið
sem er að líða
Farmanna- og fiskimannasamband íslands
ÁLYKTUN UM BJÖRGUNARÞYRLU
Formannafundur Sjómannasambands íslands, haldinn á
Akureyri 24. og 25. nóvember 1995, fagnar komu nýju björg-
unarþyrlunnar TF-LÍF. Þyrlan hefur nú þegar sannað ágæti sitt
og staðist þær væntingar sem til hennar voru gerðar. Jafnframt
treystir formannafundurinn því að stjórnvöld sjái svo um að
rekstur þyrlunnar verði tryggður án þess að dregið verði úr
öðrum rekstrarþáttum Landhelgisgæslunnar. Einnig skorar
fundurinn á stjórnvöld að láta af þeim hugmyndum að selja
TF-SIF. Formannafundurinn telur aðkallandi að hún sé einnig
í rekstri ásamt nýju þyrlunni.
ÁLYKTUN UM SLEPPIBÚNAÐ
Formannafundur Sjómannasambands íslands, haldinn á
Akureyri 24. og 25. nóvemer 1995, skorar á samgönguráð-
herra að fresta ekki gildistöku reglugerðar frá 21. mars 1994
um sleppibúnað. Þar sem nú er búið að viðurkenna sleppibún-
að sem öryggisbúnað telur fundurinn að setja eigi hann um
borð í þau skip sem ekki hafa hann í dag, enda telur fundurinn
þennan búnað hafa sannað gildi sitt.
Farsœlt komandi ár
með þökkfyrir árið
sem er að líða
Sjómannablaðið Víkingur
Sendum
landsmönnum
öllum hugheilar
jóla- og
áramótakveðjur.
Á. M. SIGURÐSSON
MESA 950
Hraðvirk og örugg fésvél sem
slítur tálknin úr hausnum og
fésar með afköstum á
við hröðustu hausara.
Vélin hefur verið
í framleiðslu
síðastliðin 9 ár
og nú eru yfir 40
vélar í notkun hér
heima og erlendis.
ÞU BÆTIR
NÝTINGUNA MEÐ
<S>
*U'NNSVS&'
IHvaleyrarbraut 2
220 Halnarfjörður (sland / lceland
Slmi / Phone: 565 2546 354 565 2546
Fax: 354 565 2548
MESA 900
Drottningin í Mesa línunni.
Vélin gellar og kinnar á öruggan
hátt og með
sífelldri
mælingu
hausanna
nær vélin
hámarks
nýtingu úr
hverjum haus.
76