Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 18
Guðjón A. Kristjánsson skrifar um Hrafnistuheimilin Dvalarheimili aldraðra sjómanna Hvað er nú það spyr ungt fólk í dag? Sumir kveikja á perunni ef skammstöfun er notuð og orðið DAS hljómar í eyrum. En aðrir fá smá hug- Ijómun ef hlutirnir eru settir í samhengi við Happdrætti DAS. Síðan eru það auðvitað þeir sem eiga afa og ömmur sem dveljast á Hrafnistuheimil- unum og þekkja til þess að þarna býr fólk. Fóik sem sumt er við fulla heilsu en orðið aldr- að eða þá aldrað fólk sem hef- ur orðið skerta heilsu og býr á Hrafnistuheimilunum við gott eftirlit eða hjúkrun ef á þarf að halda. Sem ungur maður vissi ég að Dvalarheimili aldraðra sjómanna var til í Reykjavík og bar nafnið Hrafnista. Þegar ég fór að starfa að félagsmálum skipstjórnarmanna og sækja þing Farmanna- og fiski- mannasambands íslands þar sem fjallað var um réttindi og velferðarmál sjómanna al- mennt gerði ég mér Ijóst að á Hrafnistu var unnið mjög merkilegt starf að málefnum aldraðra sjómanna. Síðan er liðinn nærri fjórðungur aldar. Mér er löngu orðið Ijóst að stofnun og uppbygging Hrafn- istuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði verður sennilega eða er þegar orðinn langsam- lega mesti og besti minnis- varði sem sjómannasamtökin hafa reist um hvað samtaka- máttur þeirra getur fengið áorkað ef allir standa saman sem einn maður með skýr markmið í stefni. Stórvirkið sem unnið hefur verið með stofnun og rekstri Hrafnistuheimilanna hefur vak- ið mikla athygli hjá sjómanna- samtökum í nágrannalöndum okkar, sem lýst hafa aðdáun sinni á því hvernig við höfum búið að öldruðum sjómanna- fjölskyldum á íslandi. Stór hluti þeirra fjármuna sem þurft hef- ur í þessa uppbyggingu hafa Hrafnistuheimilin fengið með rekstri Happdrættis DAS. Enn er verið að byggja upp betri aðstöðu við Hrafnistu nú síð- ast sundlaug og líkamsræktar- aðstöðu á Hrafnistu í Reykja- vík. Þegar unga fólkið fær tæki- færi til þess að kynnast því 18 Sjómannablaðið V'kingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.