Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Page 24
i
Tölfra
heims
flotan
1996
Lloyd’s Register hefur ný-
lega gefið út tölfræðilegar upp
lýsingar um heimsflotann fyrir
áriö 1996. Ná upplýsingarnar
yfir skip sem eru 100 tonn að
stærð og stærri. Varð aukning
á flotanum milli ára upp á 17.2
milljón tonn og er hann nú
507.9 miiljón tonn að stærð en
það eru 84.264 skip sem fylla
þessa tölu. 45.097 voru flutn-
ingaskip samtals 482 milljón
tonn eða 740 milljón burð-
Heimur
batn-
andi fer
Fyrsta beina sigling skips
milli Kína og Tævan i 48 ár
varð að veruleika um miðj-
an apríl s.l. þegar Sheng
Da kom til Kaohsiung i
Tævan frá Kína með farm
frá þriðja ríki. Skipið sem
skráð er á Grenadie eyjum
var þó látið sigla til hafnar-
innar með fána Tævan að
húni en ekki þann kin-
verska. Hafa nú verið
teknar upp reglubundnar
siglingar vikulega milli land-
anna tveggja. Virðist sem
einhver sátt sé að verða í
málum Tævan og Kína. ■
TÆPLEGA 26 MILLJÓN TONN BÆTTUST VIÐ HEIMSFLOTANN.
artonn. Meðalaldur heimsflot-
ans var 19 ár og ef flutninga-
skipin eru tekin sérstaklega þá
var meðalaldur þeirra 18 ár.
Stórflutninga og gámaskip
voru flest undir 15 ára aldri en
flutninga og olíuskip voru eldri.
Flest skipa sem smíðuð voru á
árinu voru smíðuð í Japan og
Suður Kóreu eða 68% en
samtals voru 25,9 milljón
tonna smíðuð. 778 skip voru
strikuð út á árinu eða 9,3 millj-
ónir tonna og voru þau annað
hvort rifin eða fórust. Var
meðalaldur þessara skipa 26
ár. 36% skipanna sem fórust
voru flutningaskip og 32%
skipanna sem voru rifin voru
olíuflutningaskip. Stærsti floti
heims er skráður í Panama
eða 16% samtals 6.105 skip
og 82,1 milljón tonn. Meðal-
aldur Panamaskipanna var 18
ár Líbería var í öðru sæti með
1.684 skip og 60 milljón tonn
þar sem meðalaldurinn var 12
ár. Þá komu Grikkir með
1.743 ships og 27,5 milljón
tonn en þar var meðalaldurinn
aftur á móti mun hærri eða 24
ár. Japanski flotinn var yngsti
floti heims þar sem meðalald-
urinn var einungis 9 ár en
Bandaríkjamenn með þann
elsta þar sem 28 ár var meðal-
aldurinn. Hér á landi er meðal-
aldur allra íslenskra skipa 15,3
ár. ■
Ekki miklar kröfur
Engin sex yfirmanna á Sýr-
lenska flutningaskipinu Samer
N sem er tæplega 4000 tonn
að stærð höfðu lögleg skilríki
þegar skipið var skoðað í
hafnarríkisskoðun í Rotterdam
um miðjan apríl. Skipið var að
koma frá Fredrikshavn í Dan-
mörku þegar*skoðun fór fram
á því. Fimm skipverjanna
höfðu skírteini frá sjómanna-
skóla í Líbanon sem ekki
reyndist hafa verið enn settur á
laggirnar. Skipstjórinn hafði
síðan sett einn háseta skipsins
sem annan stýrimann þótt
hann hafði enga þekkingu á
siglingafræðinni. Skipið var
kyrrsett meðan beðið var eftir
nýjum skipverjum með réttindi
til að sigla skipinu áfram en
hver þeirra sex skipverja fengu
sekt sem nam 1300 dollurum
á mann. ■
Aflmesta vél heims
Vélin í nýja gámaskipið
verður stærsta vél sem smíð-
uð hefur verið en nýjasta
stærðarmetið í díeselvélum
var sett í síðasta mánuði
þegar 60,398 kW/82,170
hestöfl var sett niður i nýtt
5750 TEU gámaskip. Vélin
sem er að Sulzer gerð er 11
strokka og framleiðir vélin
5,490 kW á hvern þeirra sem
er 960 millimetrar. ■
24
Sjómannablaðið Víkingur