Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 32
Á tímabili flugum við GRO talsvert í vegaeftirliti fyrir lögregluna en því miður hefur ekki orðið nein þróun í því að nota þyrlu við löggæslustörf hér á landi, ólíkt því sem er annars staðar. Þessi þyrla er sáralítið notuð núna. TOGHLERAR „FYRIR ALLAR TOGVEIÐAR" J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI 4 SÍMAR 588 6677 / 568 0775 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568 9007 FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR i ÁRATUGI greina. Vitaskuld höfðum við fylgst með því sem var að gerast í þyrluheiminum og hverjir væru að fljúga hvaða tegundum. Ég var fyrir löngu búinn að sjá að Super Puma var iang- besti kosturinn fyrir okkur. En það eru ýms- ir hagsmunir sem stangast á þegar kaupa á verkfæri sem kostar milljarð. Eins og allir vita var svo ráðist í kaup á þyrlu af gerðinni Super Puma, sem var skráð sem TF-LIF. Það er með stærstu stundum lífs míns þegar við lentum í Reykjavík eftir að hafa flogið henni til landsins.“ LÍF ER EINS OG TRUKKUR Eru SIF og LIF mjög ólíkar sem bj^rg- unarþyrlur? „SIF er svona eins og kappakstursbíll, hraðfleyg og lipur. LIF er hins vegar eins og trukkur sem sullast áfram í gegnum nánast hvaða veður sem er og er óstöðvandi þegar hún er komin á stað. Það er þó algjör nauð- syn að hafa báðar þyrlurnar í rekstri. Við viss- um fyrirfram að Puman væri mun þyngri í viðhaldi. Á SIF er skrúfublöðunun til dæmis kippt af með handafli en á LIF þarf að nota krana til verksins. Það var ljóst að LIF yrði mun lengur frá á hverju ári vegna eðlilegra skoðana og viðhalds. Stór hluti verkefna sem við fáum ræður SIF ágætlega við og sum þeir- ra henta þeirri vél raunar betur en LIF. Og ef það er bæði betra og ódýrara að nota SIF í slíkum tilfellum er engin spurning um að það er hagkvæmt að halda henni áfram. En það er ótrúlegt hvað SIF hefur verið lítið frá vegna viðhalds. Hún er tekin einu sinni á ári í 500 flugtíma skoðun sem tekur ekki nema eina viku. Á árunum 1985-95 fór SIF í 722 sjúkra-, björgunar- og leitarflug og í þeim ferðum var fluttur 581 einstaklingur. LIF verður hins vegar frá sex til sjö vikur á ári þar sem öll vinna við skoðun á henni er yfirgrips- meiri og tímafrekari. Við stýrum þessu hins vegar á skynsamlegan hátt og leggjum höfuð- áherslu á að LIF sé ekkt í skoðun yfir verstu vetrarmánuðina, svona frá október og fram í mars. Þá er mjög áríðandi að hún sé til taks.“ KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 COOL TREAT 237 Fyrir ferskvatnstanka Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.