Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Side 60
Kvótaveðsetning samþykkt á Alþingi þrátt fyrir harða gangrýni, bæði úr
röðum stjórnarþingmanna og stjórnarandstæðinga. Sighvatur Björgvins-
son, Kristján Pálsson og Ágúst Einarsson voru meðal þeirra sem hvað
harðast gagnrýndu lögin
Útlendingum opnuð
leið í aflaneimifdir
Islendinga
- segir Sighvatur Björgvinsson eftir að lögin voru samþykkt
„Samþykkt þessa frumvarps þýðir einfald- hafa gert sér grein fyrir þessu. Ekki síst þess
lega að ríkisstjórnin er búin að opna fyrir það vegna Iýsti ég yfir við atkvæðagreiðsluna, að
að erlendir lánveitendur geta tekið veð í skip- ný ríkisstjórn ætti að gera það að sínu fyrsta
um og aflaheimildum. Menn virðast ekki verki að afnema þessi lög.“ Þetta sagði Sig-
hvatur Björgvinsson, formaður Alþýðu-
flokksins, eftir atkvæðagreiðslu í lok annarrar
umræðu um frumvarp, sem heimilar veð-
setningu kvóta fiskiskipa.
„Fiskimiðin eru þjóðareign og það hefur
verið regla til þessa að menn veðsetji ekki það
sem þeir ekki eiga,“ sagði Agúst Einarsson
þingmaður jafnaðarmanna. „Þetta er tilkom-
ið til að auðvelda bankastofnunum vinnu
sína. Sennilega stangast þessi lög á við stjórn-
arskrá og fleiri lög. Við munum berjast áfram
gegn þessum lögum og þegar við komumst
til valda verður eitt okkar fyrsta verk að af-
nema þessi lög,“ sagði Ágúst.
Kristján Pálsson, þingmaður Sjálfstæðis-
Sjómannablaðið Víkingur
Sendum sjómönnum,
fiskvinnslufólki og fjölskyldum
þeirro bestu kveðjur á
sjómannadoginn.
SÖLUSAMBAND
ÍSLENSKRA
FISKIFRAMLEIÐENDA
Fjarðargötu 13-15
Sími 550-8000
222 Hafnarfjörður