Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 60
Kvótaveðsetning samþykkt á Alþingi þrátt fyrir harða gangrýni, bæði úr röðum stjórnarþingmanna og stjórnarandstæðinga. Sighvatur Björgvins- son, Kristján Pálsson og Ágúst Einarsson voru meðal þeirra sem hvað harðast gagnrýndu lögin Útlendingum opnuð leið í aflaneimifdir Islendinga - segir Sighvatur Björgvinsson eftir að lögin voru samþykkt „Samþykkt þessa frumvarps þýðir einfald- hafa gert sér grein fyrir þessu. Ekki síst þess lega að ríkisstjórnin er búin að opna fyrir það vegna Iýsti ég yfir við atkvæðagreiðsluna, að að erlendir lánveitendur geta tekið veð í skip- ný ríkisstjórn ætti að gera það að sínu fyrsta um og aflaheimildum. Menn virðast ekki verki að afnema þessi lög.“ Þetta sagði Sig- hvatur Björgvinsson, formaður Alþýðu- flokksins, eftir atkvæðagreiðslu í lok annarrar umræðu um frumvarp, sem heimilar veð- setningu kvóta fiskiskipa. „Fiskimiðin eru þjóðareign og það hefur verið regla til þessa að menn veðsetji ekki það sem þeir ekki eiga,“ sagði Agúst Einarsson þingmaður jafnaðarmanna. „Þetta er tilkom- ið til að auðvelda bankastofnunum vinnu sína. Sennilega stangast þessi lög á við stjórn- arskrá og fleiri lög. Við munum berjast áfram gegn þessum lögum og þegar við komumst til valda verður eitt okkar fyrsta verk að af- nema þessi lög,“ sagði Ágúst. Kristján Pálsson, þingmaður Sjálfstæðis- Sjómannablaðið Víkingur Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og fjölskyldum þeirro bestu kveðjur á sjómannadoginn. SÖLUSAMBAND ÍSLENSKRA FISKIFRAMLEIÐENDA Fjarðargötu 13-15 Sími 550-8000 222 Hafnarfjörður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.