Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 5
Það verður
kosið að ári
, Syeitarstjórnarkosningar eru afstaðnar. í þeim var
yosið um margrt merkilegt og hluti sem skipta okkur
miklu máli.
. Það verður kosið aftur að ári og þá til Alþingis. Lík-
ega verður þá eitt mál sem ber öðrum hærra, það er
yyótinn og allar þær furðumyndir sem hann hefur get-
!? af sér. Pað er ekki svo langt síðan að forystumenn
l'arinanna- og fiskimannasambandsins og Sjómanna-
ólaðið Víkingur voru 5eir einu sem héldu fram mjög á-
þveðinni gagnrýni á ?etta kerfi og bentu á allar þær
hirðumyndir sem voru að skapast og áttu eftir að skap-
^t. Það hefur fjölgað í okkar liði ogþað á eftir að fjölga
Jþeira. Hér í blaðinu er tveir menn, sem koma af sitt
jjvorum vængi stjórnmálanna, að tjá sig um þetta mál,
Pað er Sverrir Hermannsson, fyrrverandi bankastjóri
'fy Ari Skúlason, hagfræðingur og framkvæmdastjóri
fyðusambands íslands, hvorir tveggja menn sem
ekki hafa tekið virkan þátt í þessari umræðu til þessa.
háðir gera ráð fyrir að í næstu þingkosningum verði
kvótinn mál málanna. Það er rétt ályktað. Meirihluti
Þjóðarinnar er farinn að hlusta og taka eftir því sem
gerst hefur. Það er af þeirri ástæðu helstri sem kvótinn
verður mál málanna.
Sverrir Hermannsson boðar beina þátttöku í íslensk-
jfrn stjórnmálum og að með því verði stefnt að loka
vrir þetta kerfi, það er að einstaka menn auðgist svo
urn munar með framsali veiðiheimilda.
Það er að koma sjómannadagur og þá munu margir
u°ta tækifærið og tala til sjómanna og fjölskyldna
Þeirra með hátíðlegri hætti en menn eiga að venjast.
^jómenn hafa lært að þekkja úr þá sem meina það sem
Jeir segja og þá sem tala vel til sjómanna í von um að
3að komi þeim vel seinna meir.
Sjómannablaðið Víkingur óskar ykkur til hamingju
^Teð daginn.
Sigurjón M. Egilsson.
Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands,
Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Afgreiðsla: sími 562 9933.
Ritstjóri: sími 551 5002 Auglýsingar: sími 587 4647.
Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson
Benedikt Valsson
Hilmar Snorrason
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sígurjón Magnús Egilsson
Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir
Setning og tölvuumbrot: -sme
Filmuvinna, prentun & bókband: Grafík
Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson.
"ildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag- og stýrimannafélag (slands, Skipstjórafélag
Norðlendinga, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta,
ela9 matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík;
Bylgjan, Isafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað;
Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík.
Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári.
Forsíðumyndin
er tekin og unnin af
Þorvaldi Erni
Kristmundssyni.
6 Ágúst Einarsson vildi fá að
vita um „ráðherrasjóðinn11
8 Það á enginn aö sleppa frá
verkfallsbrotum, segir
Sasvar Gunnarsson
10 Farmönnum fjölgar ekki og áhyggjur aukast frekar en hitt
12 Farið yfir verkfallasögu síðustu ára
14 Fullt af smáfréttum
15 Sótt að Sighvati Bjarnasyni í Eyjum
18-24 Utan úr heimi: Blautar launagreiðslur, Títanik, Síðasta SOS
kallið, Hertar kröfur, Strandaðurfloti, Nýtt hreinsunargjald, Góð
veiði, Kynferðisglæpir til sjós, ónýtinn flotinn rændur og fleira
mépmxm,
48 Sjóminjasafnið í Hafnarfirði
Forvitnileg umfjöllun um muni í safninu, bæði í tali og myndum
56 Atlantshafið sigrað
Afar vönduð og forvitnileg grein Páls Bersgþórssonar fyrrverandi
Veðurstofustjóra um siglingar norrænna manna á landnámsöld. Að
þessu sinni birtist fyrri hluti greinar hans. Síðari hlutinn verður í næsta
blaði
60 Þjóðinni er stórlega misboðið
Þetta segir Ara Skúlason, hagfræðingur og framkvæmdastjóri
Alþýðusambands íslands, í grein sem hann skrifar um sjávarútves-
stefnuna
26 Sverrir Hermannsson er ekki að skafa utan af
hlutunum. Hann fer mikinn í einkaviðtali við
Víkinginn og boðar meðal
annars stofnun stjóm
málaflokks þar sem baríst
verður gegn
kvótagróðanum
30 Hilmar Rósmundsson á
Sæbjörginni í skemmti
legu spjalli
Vill sýna látnum sjómönnum virðingu
Halldóra Gunnarsdóttir veit hvað hún vill
64 Frostmark 66 Landssmiðjan 67 R. Sigmundsson 68 Happdrætti DAS
70 Brimrún 72 Framtak 74 Sjóklæðagerðin MD vélar 75 Sjólist
76 Vélasalan - verkstæði
SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
5