Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 39
feðingardags og árs og dánardags og árs sem °g heiti á skipi sem viðkomandi hefur farist af °g stöðu hans um borð. Minnisvarðinn var vígður á sjómannadaginn 2. júní 1996. Frá fyrsta sjómannadeginum 1938 til þess dags að minnisvarðinn var vígður höfðu 1.353 sjómenn farist og um 400 þeirra ekki fundist. „Við vígsluna kom Guðmundur Hall- varðsson til mín og bauð mér að halda á kransinum með sér. Mér fannst þetta óskap- lega mikill heiður. Allt frá því að Drangajök- ull fórst átti ég þá ósk að fá að skíra skip. Þetta kom fullkomlega í staðinn fyrir það. Mér finnst þessi minnisvarði eins og barnið mitt. Fer þangað helst vikulega og snyrti í kringum hann eins og þarf,“ segir Halldóra Gunnars- dóttir. Vantar alltof mörg nöfn Þegar minnisvarðinn var vígður voru þar komin upp nöfn Hermóðsmanna auk tveggja annarra nafna að sögn Halldóru. Nú eru nokkrir tugir nafna komin á öldurnar. Halldóra vill að nú verði gerð gangskör að því að skrá nöfn sem flestra er týnst hafa á sæ. „Mér finnst dapurlegt hvað það gengur seint að koma nöfnum upp á öldurnar. f>að kostar 25 þúsund krónur að setja hvert nafn. Helmingur þeirrar upphæðar er kostnaður Steinsmiðjunnar við að gera nafnið og aðrar upplýsingar en hinn helmingurinn rennur til Sjómannadagsráðs upp í stofnkostnaðinn. Mér finnst að nú á ári hafsins ætti að gera stórátak í að fjölga nöfnunum. Stóru skipafé- fögin, sjómannafélög, fyrirtæki og ríkissjóður *ttu að sameinast um þetta verkefni. f húsi Eimskips eru tvær minningartöflur með nöfnum þeirra sem fórust með Goðafossi og Dettifossi á stríðsárunum. Það voru Vestur- fslendingar sem gáfu Eimskip þessar töflur. l’egar forfeður þeirra voru að flytja vestur og einhver vesturfari dó um borð í skipunum var líkinu sökkt í sæ. Eftirlifendum þótti sárt að skilja ástvini sína eftir í votri gröf og skildu þýðingu þess að skrá nöfn þeirra með varan- legum hætti. Það á að sýna minningu týndra sjómanna þá sjálfsögðu virðingu að skrá nöfn þeirra allra á öldurnar. Þeir eiga það skilið af þjóðinni því þetta eru hetjur okkar allra. En umfram allt skulum við minnast þess að það þarf að ríkja friður og ró kringum minnis- varðann. Það er von mín að fólk gangi þarna hljóðlega hjá með þakklæti í huga til þeirra sem verið er að minnast,” sagði Halldóra Gunnarsdóttir. ■ Útvegssvið VMA á Dalvík Framhaldsnám Námsbrautir í boði skólaárið 1998 - 1999 Almenn braut: 2 ár Sjávarútvegsbraut: 2 ár (Undirbúningsbraut fyrir skipstjóranám) Skipstjórnarbraut: I. stig 1. ár II. stig 2. ár Fiskvinnslubraut: 2 ár Fiskvinnslubraut telur 4 annir og hefja nernendur nám að loknu 1. áriþ.e. 36 einingum í framhaldskóla. Einnigskidu nemendur hafa lokið a.m.k. 8 vikna starfsþjálfiin hjá viðurkenndum fiskvinnslufyrirtíekjum. Nemendur sem inn- ritast á seinni hluta námsins skulu hafa lokið jyn'i hlutanum með viðunandi árangri. Kennt er á Dalvik. Upplýsingar á skrifstofu skólans. Síma: 466-1083 Fax: 466-3289 Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.