Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 76
Vélasalan-verkstæði ehf.: IHsr Stangarhyl 1A 587 8890 Fax: 567 8090 Virkni loftræsikerfa er okkar fag Vélsmiðjan Þrymur og Vélasalan opna nýtt og fullkomið verkstæði Uppsetning • Viðgerðaþjónusta • Eftirlit • Stillingar • Raka- og hitamælingar • Sótthreinsun • Viðhaldssamningar • Loftmagnsmælingar Skipstjóra- og stýri- mannafélag íslands Sendir sjómönnum um land allt kveðjur í tilefni sjóman- nadagsins Vélasalan ehf. og Vélsmiðjan Þrymur ehf. hafa sameinast um stofnun á full- komnu þjónustu- og viðgerðarverk- stæði, sem er til húsa í nýju sérhönnuðu 500 fermetra húsnæði að Bygggörðum 12 á Seltjarnarnesi. Nefnist fyrirtækið Vélasalan-verkstæði ehf. Vélasalan-verkstæði ehf. mun einkum leggja rækt við að þjónusta vélar frá Cummins og Lister, en Vélasalan er um- boðsaðili þeirra framleiðenda. Þess má geta að Cummins er stærsti dísilvéla- framleiðandi í heimi í vélum sem eru yfir 200 hestöfl. Á síðasta ári voru framleidd- ar 1100 dísilvélar hvern vinnudag hjá fyr- irtækinu en alls framleiddi fyrirtækið 370 þúsund dísilvélar á árinu 1997. Vélsmiðjan Þrymur er gamal- reynt vélaverk- stæði á (safirði. Þrymur rekur nú verkstæði á fjórum stöðum á landinu: á ísafirði, Flateyri, Þingeyri og í Reykjavík. Þó að Vélasal- an-verkstæði ehf. muni einkum sér- hæfa sig í viðgerð- um á Cummins og Lister vélum tekur það að sér allar al- mennar dísilvéla- viðgerðir. Einnig mun verkstæðið annast viðgerðir og þjónustu á TwinDisc drifbún- aði. Vélasalan-verk- stæði ehf. getur tekið að sér allar almennar dísilstill- ingar og þar er meðal annars —I rc—im—'m— 0, --J ’ZJ 0Í/' Séð yfir hluta af verkstæði Vélasölunnar- verkstæði ehf. -»í j §|| uflllSfeli 11' J Baldur Jónasson framkvæmdastjóri verk- stæðisins og Björn Björnsson sölustjóri. mjög fullkominn stillibekkur fyrir Cumm- ins olíukerfi og eldsneytisloka. Á verk- stæðinu er auk þess sérstakur sprautu- klefi sem notaður er til að lakka vélar að viðgerð lokinni. Verkstæðið mun endur- byggja þær vélar sem Vélasalan ehf. tekur upp í nýjar. Vélasalan-verkstæði ehf. er með sér- staka vél til að framleiða stjórnbarka i báta og vinnuvélar. Hægt er að fá bark- ana af öllum hugsanlegum stærðum, lengdum og gerðum. Allt eftir þörfum hvers og eins. Stjórnbarkavélin mun vera sú eina sinnar tegundar í landinu. Fjöldi starfsmanna hjá Vélasölunni- verkstæði ehf. verður að meðaltali 10-12 manns. Fyrirtækið er með 24 klukku- stunda vakt alla daga vikunnar enda er markmiðið að bjóða viðskiptavinum skjóta og góða þjónustu. Framkvæmda- stjóri Vélasölunnar-verkstæðis ehf. er Baldur Jónasson, en hann var áður yfir- vélstjóri á togarunum Bessa. Stjórnarfor- maður fyrirtækisins er Friðrik Gunnars- son framkvæmdastjóri Vélasölunnar. ■ 76 Sjómannablaðið Víkingub
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.