Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 76
Vélasalan-verkstæði ehf.:
IHsr
Stangarhyl 1A
587 8890
Fax: 567 8090
Virkni
loftræsikerfa
er okkar fag
Vélsmiðjan Þrymur og
Vélasalan opna nýtt
og fullkomið verkstæði
Uppsetning
• Viðgerðaþjónusta • Eftirlit
• Stillingar • Raka- og hitamælingar
• Sótthreinsun • Viðhaldssamningar
• Loftmagnsmælingar
Skipstjóra- og stýri-
mannafélag íslands
Sendir sjómönnum um land
allt kveðjur í tilefni sjóman-
nadagsins
Vélasalan ehf. og Vélsmiðjan Þrymur
ehf. hafa sameinast um stofnun á full-
komnu þjónustu- og viðgerðarverk-
stæði, sem er til húsa í nýju sérhönnuðu
500 fermetra húsnæði að Bygggörðum
12 á Seltjarnarnesi. Nefnist fyrirtækið
Vélasalan-verkstæði ehf.
Vélasalan-verkstæði ehf. mun einkum
leggja rækt við að þjónusta vélar frá
Cummins og Lister, en Vélasalan er um-
boðsaðili þeirra framleiðenda. Þess má
geta að Cummins er stærsti dísilvéla-
framleiðandi í heimi í vélum sem eru yfir
200 hestöfl. Á síðasta ári voru framleidd-
ar 1100 dísilvélar hvern vinnudag hjá fyr-
irtækinu en alls framleiddi fyrirtækið 370
þúsund dísilvélar á árinu 1997.
Vélsmiðjan
Þrymur er gamal-
reynt vélaverk-
stæði á (safirði.
Þrymur rekur nú
verkstæði á fjórum
stöðum á landinu:
á ísafirði, Flateyri,
Þingeyri og í
Reykjavík.
Þó að Vélasal-
an-verkstæði ehf.
muni einkum sér-
hæfa sig í viðgerð-
um á Cummins og
Lister vélum tekur
það að sér allar al-
mennar dísilvéla-
viðgerðir. Einnig
mun verkstæðið
annast viðgerðir
og þjónustu á
TwinDisc drifbún-
aði.
Vélasalan-verk-
stæði ehf. getur
tekið að sér allar
almennar dísilstill-
ingar og þar er
meðal annars
—I rc—im—'m—
0, --J ’ZJ 0Í/'
Séð yfir hluta af verkstæði Vélasölunnar- verkstæði ehf.
-»í j §|| uflllSfeli 11' J
Baldur Jónasson framkvæmdastjóri verk-
stæðisins og Björn Björnsson sölustjóri.
mjög fullkominn stillibekkur fyrir Cumm-
ins olíukerfi og eldsneytisloka. Á verk-
stæðinu er auk þess sérstakur sprautu-
klefi sem notaður er til að lakka vélar að
viðgerð lokinni. Verkstæðið mun endur-
byggja þær vélar sem Vélasalan ehf.
tekur upp í nýjar.
Vélasalan-verkstæði ehf. er með sér-
staka vél til að framleiða stjórnbarka i
báta og vinnuvélar. Hægt er að fá bark-
ana af öllum hugsanlegum stærðum,
lengdum og gerðum. Allt eftir þörfum
hvers og eins. Stjórnbarkavélin mun vera
sú eina sinnar tegundar í landinu.
Fjöldi starfsmanna hjá Vélasölunni-
verkstæði ehf. verður að meðaltali 10-12
manns. Fyrirtækið er með 24 klukku-
stunda vakt alla daga vikunnar enda er
markmiðið að bjóða viðskiptavinum
skjóta og góða þjónustu. Framkvæmda-
stjóri Vélasölunnar-verkstæðis ehf. er
Baldur Jónasson, en hann var áður yfir-
vélstjóri á togarunum Bessa. Stjórnarfor-
maður fyrirtækisins er Friðrik Gunnars-
son framkvæmdastjóri Vélasölunnar. ■
76
Sjómannablaðið Víkingub